fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Theo Hayez

Hvað varð um Theo?

Hvað varð um Theo?

Pressan
27.10.2022

Líklegt er talið að Theo Hayez, 18 ára, hafi látist skömmu eftir að hann yfirgaf næturklúbb í Byron Bay í New South Wales í Ástralíu þann 31. maí 2019. Þetta er niðurstaða dánardómsstjóra í New South Wales sem fjallaði nýlega um hvarf þessa unga Belga sem var á bakpokaferðalagi í Ástralíu. Sky News segir að þrátt fyrir úrskurð dánardómsstjórans þá skorti gögn til að geta úrskurðað um hvernig andlát Theo bar að. Getgátur hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af