fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

þensla

Jakob Frímann: Þegar of margir mæta á ballið lækkum við ekki launin hjá rótaranum – það virkar ekki þannig

Jakob Frímann: Þegar of margir mæta á ballið lækkum við ekki launin hjá rótaranum – það virkar ekki þannig

Eyjan
18.10.2024

Það er ekki hægt að láta venjulegt fólk þjást vegna þess að efnahagsleg velgengni okkar hefur verið svo mikil að Seðlabankinn hækkar vexti til að slá á þenslu. Nauðsynlegt er að koma með einhverjum hætti til móts við fólkið sem nú þjáist og til eru nægir peningar til þess. Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, Lesa meira

Þorsteinn segir þjóðarskútunni stýrt í vitlausa átt

Þorsteinn segir þjóðarskútunni stýrt í vitlausa átt

Eyjan
08.06.2023

Ríkisstjórnin hefur ekki trú á þeim aðgerðum gegn verðbólgu sem hún kynnti fyrr í vikunni. Þetta er niðurstaða Þorsteins Pálssonar en vikulegur pistill hans á Eyjunni, Af kögunarhóli, birtist í dag. Þorsteinn segir ríkisstjórnina hafa reitt hátt til höggs með því að boða „víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu“ vegna þess að víðtækar aðgerðir ættu að leiða Lesa meira

Mikil þensla hjá ráðuneytunum – Mikil útgjaldahækkun

Mikil þensla hjá ráðuneytunum – Mikil útgjaldahækkun

Eyjan
21.01.2021

Samkvæmt tölum frá Stjórnarráðinu hefur mikil útgjaldahækkun og áherslubreyting orðið í fjármálum ríkisins frá hruni. Stærsta breytingin er að útgjöld til velferðarmála, heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytanna, hafa hækkað um 154 milljarða á föstu verðlagi árin 2007 og 2020. Þetta jafngildir 46% útgjaldaaukningu í þessum málaflokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að útgjöld ráðuneyta og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af