Lars von Trier gengur of langt: Yfir 100 manns löbbuðu út af frumsýningu
15.05.2018
Danski leikstjórinn Lars von Trier verður seint þekktur fyrir að gera öllum til geðs og virðist kunna lagið á því að valda uppnámi á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en í gær frumsýndi hann nýjustu mynd sína, The House that Jack Built við afleitar viðtökur sýningargesta. Yfir 100 manns löbbuðu út af sýningunni og létu ýmsir gestir Lesa meira