fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

The Engine Nordic

Þóranna ráðin til Pipar\TBWA og The Engine Nordic

Þóranna ráðin til Pipar\TBWA og The Engine Nordic

Eyjan
09.11.2023

Þóranna K. Jónsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur í stafrænni stefnumótun og viðskiptaþróun hjá Pipar\TBWA og The Engine. Nýverið leiddi hún uppbyggingu Entravision á Íslandi, en Entravision starfar sem vottaður þjónustu- og söluaðili Meta, eiganda Facebook og Instagram. Þóranna hefur áratuga reynslu af markaðsmálum og hefur einnig verið startup mentor í yfir áratug m.a. hjá Klak, Snjallræði Háskóla Íslands o.fl. Þóranna gegnir jafnframt stöðu Angel Ambassador hjá Nordic Ignite fjárfestingarsjóðnum. The Engine er dótturfélag Pipar\TBWA sem sérhæfir sig í Lesa meira

Stafræn markaðssetning: Unnu til fernra alþjóðlegra verðlauna á Global Search Awards

Stafræn markaðssetning: Unnu til fernra alþjóðlegra verðlauna á Global Search Awards

Eyjan
28.08.2023

Stafræna auglýsingastofan The Engine Nordic, hluti af Pipar\TBWA, vann til fernra alþjóðlegra verðlauna á Global Search Awards, en stofan hlaut samtals 12 tilnefningar fyrir stafrænar herferðir. Verðlaunin endurspegla einstakan árangur stofunnar og nýstárlega aðferðafræði með gögn og stafrænar herferðir. Um er að ræða stór alþjóðleg stafræn verðlaun þar sem auglýsingastofur um allan heim keppast um Lesa meira

Unnu til alþjóðlegra verðlauna á European Search Awards

Unnu til alþjóðlegra verðlauna á European Search Awards

Eyjan
05.06.2023

Stafræna auglýsingastofan The Engine Nordic, dótturfélag Pipar\TBWA, vann í síðustu viku til alþjóðlegra verðlauna á European Search Awards í flokknum „Best Use of Search – Travel & Leisure“ fyrir Reykjavik Excursions by Icelandia. Þetta eru ein stærstu og virtustu stafrænu markaðsverðlaunin sem veitt eru í Evrópu þar sem hundruð auglýsingastofa frá yfir 40 löndum taka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af