fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Þáttasería

Sænskar stórstjörnur í Limbo

Sænskar stórstjörnur í Limbo

Fókus
10.02.2023

  Sænskar stórstjörnur, persónulegar skuldbindingar og augnablik sem breytir öllu. Þetta er meðal þess sem áhorfendur mega búast við í Limbo, nýrri dramaseríu á Viaplay sem byggð er á raunverulegum atburðum úr lífi aðalleikkonunnar Rakel Wärmländer samkvæmt frétt frá Viaplay. Síminn hringir um miðja nótt og það versta sem hefði getað gerst, gerðist. Synir Ebbu Lesa meira

Frumsýning RIGET EXODUS eftir Lars von Trier á Viaplay á morgun, sunnudagskvöld

Frumsýning RIGET EXODUS eftir Lars von Trier á Viaplay á morgun, sunnudagskvöld

Fókus
08.10.2022

Óútskýranlegir atburðir og yfirnáttúruleg öfl eru að verki í stiklunni að RIGET EXODUS eftir Lars von Trier, sem frumsýnd verður á Viaplay á morgun sunnudagskvöld. Alheimsfrumsýningin á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum vakti mikla lukku meðal gagnrýnenda og nú getum við með ánægju sýnt ykkur stikluna að RIGET EXODUS eftir Lars von Trier. Endurbættar útgáfur af RIGET Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af