Áhugaverð tölfræði Gunnars Smára um Hugo Chavez: „Thatcher, Reagan og Davíð voru miklu verri“
EyjanBaráttan milli hægrimanna og vinstrimanna hefur gjarnan farið fram á grundvelli hagfræðinnar, þar sem hagvöxtur er ýmist sagður besti mælikvarði efnahagsmála þjóða og lífskjaraviðmiða, eða gagnlítil mæling þar sem hún taki ekkert tillit til lífshamingju, vellíðunar, auðlindanotkunar eða tekjuskiptingar. Hægri menn hafa því haldið hagvexti sérstaklega á lofti í gegnum tíðina þegar vel árar, meðan Lesa meira
Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki sáttur við þá meðferð sem nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, fær hjá andstæðingum sínum og fjölmiðlum. Segir hann sönginn kunnuglegan úr átt vinstrimanna: „Þegar borgaralegu lýðræðisöflin verða þeirrar gæfu aðnjótandi að velja til forystu öfluga leiðtoga fara andstæðingarnir, og sérstaklega miðlar þeirra, að ráðast að persónunni. Þeir eru gjarnar Lesa meira