Ógnvekjandi þróun – Þornaði upp í fyrsta sinn
Pressan13.08.2022
Aðalupptakasvæði Thames þornaði nýlega upp. Þetta þýðir að nú byrjar áin fyrst að renna átta kílómetrum frá eðlilegu upptakasvæði sínu. Þetta þýðir að mun minna vatn er nú í ánni en venjulega. Bresk yfirvöld hafa þó ekki gripið til takmarkana á vatnsnotkun en hvetja fólk til að hafa skynsemina að leiðarljósi hvað varðar vatnsnotkun. The Guardian hefur eftir Rob Collins, framkvæmdastjóra Lesa meira