fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

texas

Bræður grunaðir um að hafa myrt fjölskyldu sína áður en þeir frömdu sjálfsvíg

Bræður grunaðir um að hafa myrt fjölskyldu sína áður en þeir frömdu sjálfsvíg

Pressan
08.04.2021

Á mánudaginn fundust sex manns úr sömu fjölskyldu látnir á heimili fjölskyldunnar í Allen í Texas. Lögreglan telur að bræðurnir Tanvir Towhid, 21 árs, og Farhan Towhid, 19 ára, hafi myrt fjóra ættingja sína og síðan framið sjálfsvíg. Sky News skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að annar bróðirinn hafi skrifað langa færslu á samfélagsmiðla um að þeir Lesa meira

Mistök eða rétti leikurinn? Allar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi

Mistök eða rétti leikurinn? Allar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi

Pressan
12.03.2021

Í gær féllu allar þær sóttvarnaaðgerðir, sem yfirvöld í Texas höfðu gripið til vegna heimsfaraldursins, úr gildi. Því þarf ekki lengur að nota andlitsgrímur og engar takmarkanir eru á þeim fjölda sem má koma saman. Sérfræðingar súpa hveljur yfir þessu og segja að þetta muni verða til þess að útbreiðsla margra afbrigða kórónuveirunnar muni aukast mikið. Texas er fimmta Lesa meira

Hámark klikkunarinnar eða bara heimska? Nýjasta samsæriskenningin sem tröllríður netinu

Hámark klikkunarinnar eða bara heimska? Nýjasta samsæriskenningin sem tröllríður netinu

Pressan
24.02.2021

Á meðan íbúar í Texas og öðrum ríkjum í suðurhluta Bandaríkjanna eru að jafna sig eftir mikið vetrarveður sem herjaði á ríkin í síðustu viku með tilheyrandi snjó og kulda fara samsæriskenningasmiðir mikinn á netinu og dreifa og ræða ótrúlega samsæriskenningu. Samsæriskenningar eru auðvitað oft á tíðum ótrúlegar og undarlegar en þessi hlýtur eiginlega að vekja upp Lesa meira

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

Pressan
22.02.2021

Alexandria Ocasio-Cortez (sem oft er nefnd AOC), þingmaður Demókrataflokksins frá New York, hóf fjársöfnun fyrir hrjáða Texasbúa á fimmtudaginn en þeir glímdu við mikinn kulda, snjó og ísingu í síðustu viku þegar óvenjulegt vetrarveður skall á ríkinu. Í gærkvöldi höfðu 4,7 milljónir dollara safnast. Ivet Contreas, talskona AOC, staðfesti þetta við CNN í gærkvöldi. Vetrarveðrið í Texas hafði í för með sér víðtækt rafmagnsleysi og aðra erfiðleika. Um 70 manns Lesa meira

Neytendur í Texas sleppa við að greiða himinháa rafmagnsreikninga – Í bili

Neytendur í Texas sleppa við að greiða himinháa rafmagnsreikninga – Í bili

Pressan
22.02.2021

Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, tilkynnti í gærkvöldi að orkufyrirtæki í ríkinu eigi að bíða með að rukka viðskiptavini sína um rafmagn fyrir þá daga sem mikið vetrarveður herjaði á ríkið í síðustu viku. Að auki mega fyrirtækin ekki loka fyrir rafmagn hjá þeim viðskiptavinum sem ekki hafa greitt rafmagnsreikninga sína. „Texasbúar, sem þjáðust í marga daga Lesa meira

Kuldakastið í Texas og Suðurríkjunum er hugsanlega hluti af loftslagsbreytingunum

Kuldakastið í Texas og Suðurríkjunum er hugsanlega hluti af loftslagsbreytingunum

Pressan
19.02.2021

Mikið vetrarveður með tilheyrandi kuldakasti hefur herjað á Texas og önnur ríki í sunnanverðum Bandaríkjunum síðustu daga. Tugir hafa látist og milljónir hafa verið án rafmagns og hita. Einnig hefur töluvert kuldakast verið í norðanverðri Evrópu að undanförnu. Sérfræðingar telja hugsanlegt að kuldakastið megi rekja til loftslagsbreytinganna sem eru að eiga sér stað. Flestir tengja eflaust loftslagsbreytingarnar við hækkandi Lesa meira

21 látinn og milljónir án rafmagns í Texas – Sögulegt vetrarveður

21 látinn og milljónir án rafmagns í Texas – Sögulegt vetrarveður

Pressan
17.02.2021

Sögulegt vetrarveður gengur nú yfir sunnanverð Bandaríkin. Í Texas eru milljónir án rafmagns og 21, hið minnsta, hefur látist af völdum óveðursins í nokkrum ríkjum. Í Houston er ástandið svo slæmt að fyrirtæki, sem enn hafa rafmagn, eru hvött til að hleypa fólki inn til að hlýja sér. Að auki hefur veðrið orðið til þess að öflugir skýstrókar hafa Lesa meira

Telja að fjallaljón hafi orðið manni að bana í Texas

Telja að fjallaljón hafi orðið manni að bana í Texas

Pressan
08.12.2020

Á fimmtudaginn fundu lögreglumenn lík Christopher Allen Whiteley í óbyggðum í Texas. Hans hafði verið saknað síðan á miðvikudaginn þegar hann hvarf nærri Lipan sem er um 80 km suðvestan við Fort Worth. Á laugardaginn skýrði lögreglan frá því að villt dýr hafi orðið Whiteley að bana, hugsanlega fjallaljón. CNN skýrir frá þessu. Lögreglan sagði að krufning hafi leitt þetta í ljós og að lögreglan og sérþjálfaðir veiðiverðir Lesa meira

Vara við hættulegri amöbu eftir andlát sex ára drengs

Vara við hættulegri amöbu eftir andlát sex ára drengs

Pressan
30.09.2020

Yfirvöld í Texas í Bandaríkjunum vara fólk við mjög hættulegri amöbu í vatni í og við Brazoriasýslu. Aðvörunin var send út eftir að sex ára drengur lést eftir að heilaétandi amaba hafði tekið sér bólfestu í heila hans. Fleiri amöbur þessarar tegundar fundust síðan í vatnsbóli í sýslunni. Drengurinn, Josiah McIntyre, lést þann 8. september af völdum Lesa meira

85 börn yngri en eins árs greind með kórónuveiruna í einni sýslu

85 börn yngri en eins árs greind með kórónuveiruna í einni sýslu

Pressan
20.07.2020

Í einni sýslu í Texas hafa 85 börn, yngri en eins árs, greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Yfirvöld í sýslunni reyna nú hvað þau geta til að sporna við útbreiðslu veirunnar en ástandið er mjög slæmt í Texas hvað varðar útbreiðslu veirunnar. Í Nueces County í Texas hefur staðfestum smitum fjölgað gríðarlega að undarförnu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af