fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

texas

Orkufyrirtæki viðurkennir að hafa átt þátt í skógareldum

Orkufyrirtæki viðurkennir að hafa átt þátt í skógareldum

Fréttir
07.03.2024

Bandaríska orkufyrirtækið Xcel Energy hefur viðurkennt að mannvirki þess hafi átt þátt í miklum skógareldum sem brutust út í Texas í lok síðasta mánaðar en tveir einstaklingar hafa látist af völdum eldanna. Fyrirtækið er staðsett í Minneapolis en selur rafmagn í átta ríkjum Bandaríkjanna. Milljónir hektara lands brunnu og þúsundir dýra drápust vegna eldanna. Fyrirtækið Lesa meira

Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum

Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum

Pressan
29.01.2024

Kona á sextugsaldri hefur verið sökuð um að hafa svikið alls 100 milljónir dollara (tæplega 13,7 milljarðar íslenskra króna) út úr bandaríska hernum. Konan er ekki hermaður en starfaði fyrir herinn sem borgaralegur starfsmaður. Staðfest hefur verið að konan getur farið á eftirlaun frá hernum án þess að réttindi hennar verði skert vegna ásakananna í Lesa meira

Skotinn til bana vegna flögupoka

Skotinn til bana vegna flögupoka

Pressan
21.01.2024

Starfsmaður verslunar í borginni Humble, sem er úthverfi Houston, í Texas var skotinn til bana um hádegisbilið síðastliðinn föstudag þegar hann elti tvo menn út úr versluninni sem höfðu stolið einum poka af kartöfluflögum. Þjófarnir voru tveir en maðurinn elti þá á bifreið sinni. Verslunin er einnig bensínstöð en hinn látni var 42 ára gamall. Lesa meira

Þurrkar í Texas afhjúpuðu 113 milljóna ára gömul risaeðluspor

Þurrkar í Texas afhjúpuðu 113 milljóna ára gömul risaeðluspor

Pressan
03.09.2022

Miklir þurrkar hafa verið í Texas að undanförnu. Þeir hafa meðal annars valdið því fótspor eftir acrocanthosaurus risaeðlu komu fram þegar vatnsborð Paluxy árinnar, í Dinosaur Valley State Park í Glen Rose, lækkaði mikið. Sporin eru 113 milljóna ára gömul. Sporin höfðu raunar sést áður, síðast fyrir rúmlega 20 árum. Þau eru eftir eitt og sama dýrið. Paul Baker tók myndir af sporunum. Sky News hefur eftir honum að það dugi að Lesa meira

Ætla að reisa þungunarrofsmiðstöð við ríkjamörk Texas í kjölfar úrskurðar hæstaréttar

Ætla að reisa þungunarrofsmiðstöð við ríkjamörk Texas í kjölfar úrskurðar hæstaréttar

Pressan
01.09.2022

Michelle Lujan Grisham, ríkisstjóri í Nýju Mexíkó, hefur skrifað undir tilskipun um að 10 milljónum dollara verði varið til byggingar þungunarrofsmiðstöðvar í Dona Ana sýslu, sem er við ríkjamörk Texas. Yfirvöld í Nýju Mexíkó reikna með auknum straumi kvenna frá nágrannaríkjum, þar sem þungunarrof hefur verið bannað í kjölfar úrskurðar hæstaréttar í júní þar sem það var lagt í vald einstakra ríkja Lesa meira

Leystu 43 ára morðmál – Útilokað að rétta yfir morðingjanum

Leystu 43 ára morðmál – Útilokað að rétta yfir morðingjanum

Pressan
14.07.2022

Þann 7. september 1979 fór Lesia Michell Jackson í sundferð að vatni einu í Texas með fjölskyldu sinni og vinum. Hún hvarf skyndilega. Daginn eftir fundust gleraugu hennar og nokkrum dögum síðar lík hennar. Hún hafði verið myrt en áður hafði henni verið nauðgað. Lögreglan hafði ekki upp á morðingja hennar en gafst ekki upp og hefur haft málið til rannsóknar Lesa meira

Hann lést í flugslysi 1999 – Mörg hundruð stuðningsmenn Trump biðu endurkomu hans á þriðjudaginn

Hann lést í flugslysi 1999 – Mörg hundruð stuðningsmenn Trump biðu endurkomu hans á þriðjudaginn

Pressan
04.11.2021

Á þriðjudaginn söfnuðust mörg hundruð stuðningsmenn QAnon-samsæriskenningarinnar saman við Dealey Plaza í Dallas í Texas en þar var John F. Kennedy, Bandaríkjaforseti, myrtur 1963. Ástæðan fyrir komu fólksins var að það var að bíða eftir að sonur forsetans, John F. Kennedy Jr., myndi birtast þar. En það þurfti ákveðna bjartsýni til að vonast eftir að hann léti sjá sig því hann fórst í flugslysi árið 1999, Lesa meira

Dómarar í hæstarétti virðast hafa efasemdir um þungunarrofslöggjöfina í Texas

Dómarar í hæstarétti virðast hafa efasemdir um þungunarrofslöggjöfina í Texas

Pressan
02.11.2021

Í gær hlustuðu dómarar hæstaréttar Bandaríkjanna á málflutning lögmanna varðandi umdeilda þungunarrofslöggjöf í Texas en hún er sú harðasta sem er í gildi í Bandaríkjunum.  NBC News segir að meirihluti dómaranna hafi virst hafa efasemdir um uppbyggingu löggjafarinnar. Samkvæmt lögunum er þungunarrof nær algjörlega óheimilt eftir að hjartsláttur greinist hjá fóstri en það er yfirleitt á sjöttu viku meðgöngu. Á þeim tíma Lesa meira

Kennurum í Texas skipað að bjóða upp á „aðrar skoðanir“ hvað varðar Helförina

Kennurum í Texas skipað að bjóða upp á „aðrar skoðanir“ hvað varðar Helförina

Pressan
19.10.2021

Kennarar í Southlake í Texas fengu nýlega fyrirmæli frá yfirmanni fræðslusviðs um að ef bækur um Helförina eru í kennslustofum þeirra þá einnig að bjóða upp á bækur þar sem „aðrar skoðanir“ koma fram. Gagnrýnendur segja þessi fyrirmæli vera „verri en fáránleg“ og segja „ámælisvert“ að neyða kennara til að afneita Helförinni með því að afneita sögulegum staðreyndum. Lesa meira

Dómari fellir nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi

Dómari fellir nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi

Pressan
07.10.2021

Robert Pitman, dómari við alríkisdómstól í Texas, felldi í gær nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi. Löggjöfin tók gildi í september en samkvæmt henni var komið í veg fyrir nær allt þungunarrof í þessu næstfjölmennasta ríki Bandaríkjanna. „Þessi dómstóll getur ekki fallist á að samþykkja að svo mikilvæg réttindi séu afnumin í einn einasta dag,“ segir meðal annars í úrskurði Pitman. Þrátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af