fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

tesla

Vildi athuga hvort Cybertruck-bíllinn væri skotheldur en sá strax eftir því

Vildi athuga hvort Cybertruck-bíllinn væri skotheldur en sá strax eftir því

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Elon Musk, stofnandi Tesla og einn ríkasti maður heims, hefur haldið því fram að Cybertruck-bíllinn úr smiðju fyrirtækisins sé skotheldur. Myndband sem klámmyndaleikarinn Dante Colle tók og birti á samfélagsmiðlum hefur vakið talsverða athygli. Í myndbandinu skýtur hann með skammbyssu á nýja bílinn sinn til að kanna hvort fullyrðing Musk eigi við rök að styðjast. Á myndbandinu má sjá Lesa meira

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf

Fókus
29.04.2024

Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, er útvarpsmaður á FM957 og áhrifavaldur. Hann keypti sér nýja glæsibifreið á dögunum, rauða Teslu, og ætluðu vinir hans og fjölskylda ekki að trúa eigin augum. Fótboltamaðurinn Adam Pálsson reyndi að ná því upp úr Gústa hvað hann væri með í laun, fyrst hann hafði efni á Lesa meira

Vúlkanistar sem kalla sig eftir íslenskum eldfjöllum réðust á Tesla – „Heimskustu umhverfis hryðjuverkamenn jarðar“

Vúlkanistar sem kalla sig eftir íslenskum eldfjöllum réðust á Tesla – „Heimskustu umhverfis hryðjuverkamenn jarðar“

Fréttir
09.03.2024

Vinstrisinnaðir hryðjuverkamenn sem nefna sig eftir íslenskum eldfjöllum réðust á verksmiðju Tesla í Berlín í vikunni. Hópurinn segist vilja valda sem mestu raski í samfélaginu. Á þriðjudag var kveikt var í tengivirki sem veitir verksmiðju Tesla í útjaðri Berlínarborgar rafmagn. Framleiðslan stöðvaðist og ekki er búist við því að hún fari aftur í gang fyrr en í Lesa meira

N1 og Tesla í samstarf um víðfema uppbyggingu hraðhleðslustöðva

N1 og Tesla í samstarf um víðfema uppbyggingu hraðhleðslustöðva

Eyjan
12.02.2024

Í fréttatilkynningu kemur fram að N1 og Tesla hafi undirritað rammasamning sem feli í sér áform um uppbyggingu hraðhleðslustöðva við þjónustustöðvar N1 víðs vegar um landið. Markmið N1 með samningsgerðinni sé að auka verulega þjónustu við notendur rafbíla og byggja upp víðfeðmt net hraðhleðslustöðva á næstu tveimur árum samhliða uppbyggingu Tesla. Uppbygging Tesla verði við Lesa meira

Sjáðu myndbandið: Litlu mátti muna að illa færi þegar Tesla lenti í árekstri við flutningabíl

Sjáðu myndbandið: Litlu mátti muna að illa færi þegar Tesla lenti í árekstri við flutningabíl

Fréttir
27.12.2023

Sigurjón Axel Guðjónsson birti fyrir nokkrum dögum færslu í Facebook-hópnum Tesla eigendur og áhugafólk. Með færslunni er meðal annars birt myndband þar sem sjá má Sigurjón sleppa naumlega við að lenda í alvarlegum árekstri við tengivagn flutningabifreiðar. Hann segir að Tesla-bifreið sín hafi bjargað lífi sínu. Sigurjón veitti DV góðfúslegt leyfi til að greina frá Lesa meira

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Fréttir
26.11.2023

CNN greinir frá því að það hafi tekið starfsmenn í verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Svíþjóð, sem eru í verkfalli, rúman mánuð að fá einhver viðbrögð frá forstjóra og einum helsta eiganda fyrirtækisins Elon Musk. Musk er ríkasti maður heims. Musk er þekktur fyrir að vera andsnúin verkalýðsfélögum en þeim sænsku hefur tekist að reita hann Lesa meira

Elon Musk sagður hafa logið til um fjármögnun

Elon Musk sagður hafa logið til um fjármögnun

Pressan
19.01.2023

Elon Musk laug þegar hann sagðist vera búinn að ganga frá fjármögnun til þess að hægt væri að taka Tesla af hlutabréfamarkaði. Þetta segir lögmaður sem sér um málarekstur margra fjárfesta gegn Musk en réttarhöld í málinu hófust í San Francisco í gær. Málið á rætur að rekja til færslu Musk á Twitter 2018 þar sem hann sagðist vera að íhuga Lesa meira

Elon Musk hefur tapað hærri fjárhæð en nokkur annar í sögunni

Elon Musk hefur tapað hærri fjárhæð en nokkur annar í sögunni

Pressan
08.01.2023

Nú eru eignir Elon Musk, stjórnarformanns Tesla, Space X og Twitter metnar á 137 milljarða dollara samkvæmt milljarðamæringalista Bloomberg. Hann er í öðru sæti listans en Bernard Arnault er í fyrsta sæti. Þegar Musk var á toppi listans í nóvember 2021 voru eignir hans metnar á 340 milljarða dollara að sögn CNN. Hann hefur því tapað 200 milljörðum dollara og er fyrsti einstaklingurinn til að gera það að Lesa meira

Tesla mun aftur taka við bitcoin þegar hreinni orka verður notuð við vinnslu þess

Tesla mun aftur taka við bitcoin þegar hreinni orka verður notuð við vinnslu þess

Pressan
17.06.2021

Í maí tilkynnti Elon Musk, forstjóri Tesla, að fyrirtækið myndi ekki lengur taka við rafmyntinni bitcoin vegna þess hversu orkufrekt það er að grafa eftir myntinni og hversu mikil óumhverfisvæn orka er notuð við gröftinn. Um síðustu helgi tilkynnti hann að Tesla muni aftur byrja að taka við bitcoin þegar hlutfall umhverfisvænnar orku, sem er notuð við gröftinn, Lesa meira

Tveir létust í bílslysi – Talið að sjálfstýring hafi verið á Teslubifreið þeirra

Tveir létust í bílslysi – Talið að sjálfstýring hafi verið á Teslubifreið þeirra

Pressan
20.04.2021

Tveir menn létust á laugardaginn þegar Tesla bifreið, sem þeir voru í, lenti á tré. Þetta gerðist norðan við Houston í Texas í Bandaríkjunum. Lögreglan telur að sjálfstýring bifreiðarinnar hafi verið á þegar slysið átti sér stað. The Wall Street Journal er meðal þeirra fjölmiðla sem hafa fjallað um slysið. Fram kemur að viðbragðsaðilar hafi verið sendir á vettvang eftir að tilkynnt var um sprengingu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af