fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Tesco

Verslunarkeðja ætlar að innleiða nýtt „töfra“ afgreiðslukerfi

Verslunarkeðja ætlar að innleiða nýtt „töfra“ afgreiðslukerfi

Pressan
20.11.2023

Breska matvöruverslanakeðjan Tesco hefur hafið notkun, til reynslu, á nýju sjálfsafgreiðslukerfi. Felst það einkum í því að allar hillur í verslunum fyrirtækisins verða vigtaðar og viðskiptavinir þurfa ekkert að gera nema að setja vörurnar sem þeir vilja kaupa í körfu og poka. Segist keðjan með útfærslunni vera að breyta sjálfsafgreiðslukössum í svokallaða „töfra kassa“. Með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af