fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Ternopil

Sprengingar í nokkrum úkraínskum borgum

Sprengingar í nokkrum úkraínskum borgum

Fréttir
10.10.2022

Fyrr í morgun urðu nokkrar öflugar sprengingar í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, og fyrir stundu bárust fregnir af sprengingum í Lviv, Ternopil og Dnipro. Lviv og Ternopil eru í vesturhluta landsins en Dnipro, þar sem um ein milljón býr, er í miðju landinu. Ekki er útilokað að þetta séu hefndaraðgerðir Rússa vegna sprengingarinnar á Kerch brúnni á laugardaginn.

Mest lesið

Ekki missa af