fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

tenging

Ný tenging Vodafone við stærstu netumferðarstofu í Evrópu bætir þjónustu, netgæði og flutningshraða

Ný tenging Vodafone við stærstu netumferðarstofu í Evrópu bætir þjónustu, netgæði og flutningshraða

Eyjan
29.09.2023

Vodafone hefur tengst DE-CIX stærstu skiptistöð internet umferðar í Evrópu, fyrst íslenskra netþjónustuaðila. Í tilkynningu frá Vodafone segir að þessi nýja tenging við DE-CIX í Frankfurt sé mikil þjónustubót fyrir viðskiptavini Vodafone sem muni efla netgæði og flutningshraða til muna. Leikjaspilarar ættu að finna mikinn mun á svartíma til og frá landinu með þessari nýju tengingu. „Við erum alltaf að leita leiða til að hámarka upplifun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af