Heimamenn á Tenerife eru sagðir vera farnir að snúast gegn ferðamönnum
FréttirTenerife hefur undanfarin ár verið einn allra vinsælasti áfangastaður þeirra Íslendinga sem vilja sleikja sólina, hvort heldur sem er yfir sumartímann eða vetrartímann. Heimamenn á Tenerife eru þó margir hverjir sagðir vera komnir með nóg af stöðugum heimsóknum erlendra ferðamanna og vilja þeir að gripið verði í taumana. Breska blaðið Mirror greinir frá þessu en talið er að um 2,3 Lesa meira
Spennandi tilboð á beinu flugi með Úrval Útsýn til Tenerife, Alicante og Verona
KynningFerðaskrifstofan Úrval-Útsýn býður upp á fjöldann allan af spennandi flugtilboðum á afar hagstæðu verði. Nokkur sæti eru laus í vélar sem fljúga til þessara áfangastaða á næstu dögum og vikum og úrvalið af pökkum sem eru í boði, flug og gisting, er með besta móti. Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lesa meira
Guðrún Ósk gagnrýnd fyrir Tenerife-ferð vegna óska um fjárhagsaðstoð – Datt í lukkupottinn og svarar tröllunum
FókusSaga Guðrúnu Óskar Þórudóttur frá paradísareyjunni Tenerife vakti mikla athygli á DV í gær. Þar lýsti hún hræðilegri reynslu sinni af leigusala ytra sem hafði leigt Guðrúnu Ósk og fjölskyldu hennar íbúð sem leit vel út á myndum og virtist fá ágætis einkunn á bókunarsíðunni Booking.com. Þegar á hólminn var komið reyndist íbúðin hins vegar Lesa meira
Guðrún Ósk segir leigusala hafa eyðilagt draumaferð á Tenerife – „Sveik heila fjölskyldu“
FókusGuðrún Ósk skipulagði draumafríið fyrir sig og fjölskylduna til Tenerife. Pantaði hún íbúð í gegnum Booking.com, en íbúðin sem leit út fyrir að vera hrein og falleg reyndist algjör hörmung. „Við pöntuðum flug og gistingu á sama tíma í gegnum Booking.com. Allt leit rosalega vel út og myndirnar, og sýndu að þetta væri toppþjónusta. Og Lesa meira
Vara við svikum á Tenerife sem geta reynst ferðalöngum dýrkeypt
Pressan„Ef eitthvað hljómar of gott til að vera satt, þá er það því miður oft raunin.“ Það getur borgað sig að hafa þessa setningu í huga þegar farið er til Tenerife eða annarra ferðamannastaða og óprúttnir sölumenn reyna allt sem þeir geta til að pranga upp á þig ódýrum símum eða spjaldtölvum. Briget Manning, bresk kona á níræðisaldri, Lesa meira
Íslensk kona slasaðist alvarlega á Tenerife
FréttirÁ sunnudaginn slösuðust þrjár íslenskar konur á Tenerife þegar pálmatré brotnaði. Konurnar eru allar á fimmtugsaldri. Ein þeirra er alvarlega slösuð en hinar tvær hlutu minni háttar áverka. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að slysið hafði orðið um klukkan fjögur á Rafael Puig Lluvia-götunni í Las Verónicas, norðan við Los Cristianos á Amerísku ströndinni, helsta ferðamannastað eyjunnar. Konurnar voru Lesa meira
Margir hyggjast halda jól á Tenerife
FréttirMargir Íslendingar hafa í hyggju að halda jól á Tenerife en vel hefur gengið að selja flugferðir þangað. Það má því reikna með að fjöldi Íslendinga muni halda jól í sól og hita á Tenerife. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Hefur blaðið eftir Tómasi J. Gestssyni, framkvæmdastjóra Heimsferða, að eftirspurnin eftir ferðum til Tenerife um jólin hafi komið á Lesa meira
Snæfríður og fjölskylda ákváðu að búa einn vetur á Tenerife: „Heilmikið ævintýri að búa hérna“
FókusSnæfríður Ingadóttir ferðabókahöfundur hefur búið á Tenerife í vetur, ásamt eiginmanni sínum, Matthíasi Kristjánssyni, og þremur dætrum þeirra, Bryndísi, 5 ára, Margréti Sóley, 9 ára, og Ragnheiði Ingu, 11 ára. „Eins og svo margir sem búa á norðlægum slóðum þá dreymdi okkur hjónin um að prófa að búa á sólríkari slóðum. Við höfum undanfarin ár Lesa meira
Borgin mín, Los Christianos: „Kanaríbúinn er lífsglaður og heldur fast utan um fjölskylduna
Útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er best þekktur, tók afdrifaríka ákvörðun í fyrra ásamt konu sinni og börnum, seldi allt sitt og flutti búferlum til Tenerife. Þar unir fjölskyldan sér vel við leik, skóla og skyldustörf. „Ég flutti til Tenerife, Los Cristianos, vegna þess að ég ætlaði að stækka við mig heima Lesa meira