Forsvarsmenn hótelsins með veggjalýsnar svara – „Líklega komu fyrri gestir með þetta í ferðatöskum sínum“
FréttirForsvarsmenn Princess Inspire hótelsins á Tenerife, þar sem íslensk fjölskylda var illa bitin af veggjalús, hefur svarað slæmri umsögn þeirra um veru sína. Segir hótelið að líklega hafi fyrri gestir komið með lýsnar í ferðatöskunum sínum. DV greindi frá málinu á þriðjudag. Það er að í júlí hafi maður að nafni Andri Þór Kristjánsson og fjölskylda hans farið í Lesa meira
Andri Þór lenti í martröð á lúxushóteli á Tenerife – Rándýrt hótelrúmið iðaði af blóðsjúgandi pöddum
FréttirÍ júlímánuði skellti Andri Þór Kristjánsson sér til Tenerife ásamt sambýliskonu sinni. Framundan var 15 daga dvöl á paradísareyjunni og ákvað parið að gera vel við sig og bóka gistingu á rándýru lúxushóteli, Princess Inspire, á Adeje-ströndinni vinsælu. Gistingin á hótelinu kostaði 900 þúsund krónur fyrir vikurnar tvær en ferðin ljúfa átti fljótlega eftir að Lesa meira
Túristi lúbarði meintan þjóf á strönd á Tenerife
FréttirTúristi nokkur tók réttlæti í sínar hendur á strönd á Tenerife þegar að óprúttinn vasaþjófur reyndi að nappa veskinu hans. Canarian Weekly fjallar um málið en á myndbandi sem miðillinn birtir má sjá mynd af túristanum lemja hinn meinta þjóf sundur og saman með stöng sem virðist vera af sólhlíf. Atvikið átti sér stað á Lesa meira
Faraldur mannshvarfa sagður geysa á Tenerife
PressanMál ungs bresks manns sem leitað hefur verið á Tenerife síðustu þrjár vikur hefur verið talsvert í fréttum. Hann er þó alls ekki sá eini sem horfið hefur á eyjunni sem svo margir Íslendingar hafa heimsótt eða búa á. Alls hafa ellefu manns horfið á eyjunni síðasta hálfa árið. Daily Mail greinir frá þessu. Gróflega Lesa meira
Leitað að ungum manni á Tenerife
FréttirUmfangsmikil leit stendur nú yfir á Tenerife að 19 ára karlmanni sem ekkert hefur spurst til síðan í gær. Maðurinn sem um ræðir heitir Jay Slater og er breskur ríkisborgari. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir að Jay hafi verið staddur Rural de Teno-þjóðgarðinum á vesturhluta Tenerife þegar síðast spurðist til hans. Vinkona hans, Lucy, heyrði í honum í gærmorgun en þá sagðist hann vera villtur, þurfa á vatni að halda Lesa meira
Skólp og saur á 48 sóðalegustu spænsku ströndunum – 2 eru á Tenerife
FréttirUmhverfisverndarsamtök sem kallast Ecologists in Action, eða Vistfræðingar í verki, hafa listað upp 48 strendur á Spáni sem ferðalangar og aðrir beri að varast. Þetta eru sérlega mengaðar strendur, þar sem má meðal annars finna skólp, saur, bleyjur, blautklúta og annan ófögnuð. Samtökin eru í raun regnhlífarsamtök fyrir yfir 300 umhvefisverndarhópa. Skrifuðu þau ítarlega skýrslu um ástandið af Lesa meira
Lítil stúlka slapp naumlega undan bráðri lífshættu á Tenerife
PressanSex ára bresk stúlka var við það að drukkna í sundlaug hótels á Tenerife þegar henni var bjargað á síðustu stundu. Er stúlkan sögð hafa verið eftirlitslaus í lauginni en sundlaugarvörður er sagður hafa lokið vinnudegi sínum skömmu áður og enginn virðist hafa leyst hann af. Ekki er vitað á þessari stundu hvar foreldrar stúlkunnar Lesa meira
Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
FréttirMótmælin gegn ferðamönnum á Tenerife halda áfram. Aðstoðarborgarstjóri höfuðstaðarins Santa Cruz segir öllum ferðamönnum sem vilja koma og fá „allt innifalið“ að halda sig heima. Tenerife þurfi „betri ferðamenn.“ Mótmælin á Tenerife hafa ekki farið fram hjá Íslendingum, enda er eyjan nánast orðin eins og íslensk sýsla. Margir Íslendingar fara einmitt þangað til þess að Lesa meira
Anna Kristjáns: Þess vegna eru íbúar á Tenerife búnir að fá nóg af túristum
FréttirAnna Kristjánsdóttir, íbúi á Tenerife til nokkurra ára, segist að hluta til hafa skilning á mótmælum íbúa Tenerife á þeirri túristavæðingu sem einkennt hefur eyjuna fögru á undanförnum árum. Anna skrifar um málið í pistli sem hún birti á Facebook-síðu sinni í morgunsárið en töluvert hefur verið fjallað um vaxandi andúð íbúa á Tenerife til ferðamennsku. Næstkomandi laugardag eru til dæmis fyrirhuguð Lesa meira
Anna segir að Íslendingum sem flytja til Tenerife fjölgi ört
Fréttir„Íslendingunum á Tenerife fer ört fjölgandi og mun ekki líða á löngu uns þeir verða fleiri en Íslendingar á Íslandi,“ segir Anna Kristjánsdóttir, íbúi á Tenerife, í færslu á Facebook-síðu sinni. Anna hefur verið búsett á Tenerife í fjögur og hálft ár þar sem hún unir hag sínum vel. Hún heldur úti dagbók á Facebook þar sem hún segir frá því sem á Lesa meira