fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

Tenerife

Leitað að ungum manni á Tenerife

Leitað að ungum manni á Tenerife

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Umfangsmikil leit stendur nú yfir á Tenerife að 19 ára karlmanni sem ekkert hefur spurst til síðan í gær. Maðurinn sem um ræðir heitir Jay Slater og er breskur ríkisborgari. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir að Jay hafi verið staddur Rural de Teno-þjóðgarðinum á vesturhluta Tenerife þegar síðast spurðist til hans. Vinkona hans, Lucy, heyrði í honum í gærmorgun en þá sagðist hann vera villtur, þurfa á vatni að halda Lesa meira

Skólp og saur á 48 sóðalegustu spænsku ströndunum – 2 eru á Tenerife

Skólp og saur á 48 sóðalegustu spænsku ströndunum – 2 eru á Tenerife

Fréttir
15.06.2024

Umhverfisverndarsamtök sem kallast Ecologists in Action, eða Vistfræðingar í verki, hafa listað upp 48 strendur á Spáni sem ferðalangar og aðrir beri að varast. Þetta eru sérlega mengaðar strendur, þar sem má meðal annars finna skólp, saur, bleyjur, blautklúta og annan ófögnuð. Samtökin eru í raun regnhlífarsamtök fyrir yfir 300 umhvefisverndarhópa. Skrifuðu þau ítarlega skýrslu um ástandið af Lesa meira

Lítil stúlka slapp naumlega undan bráðri lífshættu á Tenerife

Lítil stúlka slapp naumlega undan bráðri lífshættu á Tenerife

Pressan
17.05.2024

Sex ára bresk stúlka var við það að drukkna í sundlaug hótels á Tenerife þegar henni var bjargað á síðustu stundu. Er stúlkan sögð hafa verið eftirlitslaus í lauginni en sundlaugarvörður er sagður hafa lokið vinnudegi sínum skömmu áður og enginn virðist hafa leyst hann af. Ekki er vitað á þessari stundu hvar foreldrar stúlkunnar Lesa meira

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Fréttir
25.04.2024

Mótmælin gegn ferðamönnum á Tenerife halda áfram. Aðstoðarborgarstjóri höfuðstaðarins Santa Cruz segir öllum ferðamönnum sem vilja koma og fá „allt innifalið“ að halda sig heima. Tenerife þurfi „betri ferðamenn.“ Mótmælin á Tenerife hafa ekki farið fram hjá Íslendingum, enda er eyjan nánast orðin eins og íslensk sýsla. Margir Íslendingar fara einmitt þangað til þess að Lesa meira

Anna Kristjáns: Þess vegna eru íbúar á Tenerife búnir að fá nóg af túristum

Anna Kristjáns: Þess vegna eru íbúar á Tenerife búnir að fá nóg af túristum

Fréttir
15.04.2024

Anna Kristjánsdóttir, íbúi á Tenerife til nokkurra ára, segist að hluta til hafa skilning á mótmælum íbúa Tenerife á þeirri túristavæðingu sem einkennt hefur eyjuna fögru á undanförnum árum. Anna skrifar um málið í pistli sem hún birti á Facebook-síðu sinni í morgunsárið en töluvert hefur verið fjallað um vaxandi andúð íbúa á Tenerife til ferðamennsku. Næstkomandi laugardag eru til dæmis fyrirhuguð Lesa meira

Anna segir að Íslendingum sem flytja til Tenerife fjölgi ört

Anna segir að Íslendingum sem flytja til Tenerife fjölgi ört

Fréttir
20.02.2024

„Íslendingunum á Tenerife fer ört fjölgandi og mun ekki líða á löngu uns þeir verða fleiri en Íslendingar á Íslandi,“ segir Anna Kristjánsdóttir, íbúi á Tenerife, í færslu á Facebook-síðu sinni. Anna hefur verið búsett á Tenerife í fjögur og hálft ár þar sem hún unir hag sínum vel. Hún heldur úti dagbók á Facebook þar sem hún segir frá því sem á Lesa meira

Heimamenn á Tenerife eru sagðir vera farnir að snúast gegn ferðamönnum

Heimamenn á Tenerife eru sagðir vera farnir að snúast gegn ferðamönnum

Fréttir
18.12.2023

Tenerife hefur undanfarin ár verið einn allra vinsælasti áfangastaður þeirra Íslendinga sem vilja sleikja sólina, hvort heldur sem er yfir sumartímann eða vetrartímann. Heimamenn á Tenerife eru þó margir hverjir sagðir vera komnir með nóg af stöðugum heimsóknum erlendra ferðamanna og vilja þeir að gripið verði í taumana. Breska blaðið Mirror greinir frá þessu en talið er að um 2,3 Lesa meira

Spennandi tilboð á beinu flugi með Úrval Útsýn til Tenerife, Alicante og Verona

Spennandi tilboð á beinu flugi með Úrval Útsýn til Tenerife, Alicante og Verona

Kynning
15.07.2023

Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn býður upp á fjöldann allan af spennandi flugtilboðum á afar hagstæðu verði.   Nokkur sæti eru laus í vélar sem fljúga til þessara áfangastaða á næstu dögum og vikum og úrvalið af pökkum sem eru í boði, flug og gisting, er með besta móti. Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lesa meira

Guðrún Ósk gagnrýnd fyrir Tenerife-ferð vegna óska um fjárhagsaðstoð – Datt í lukkupottinn og svarar tröllunum

Guðrún Ósk gagnrýnd fyrir Tenerife-ferð vegna óska um fjárhagsaðstoð – Datt í lukkupottinn og svarar tröllunum

Fókus
14.04.2023

Saga Guðrúnu Óskar Þórudóttur frá paradísareyjunni Tenerife vakti mikla athygli á DV í gær. Þar lýsti hún hræðilegri reynslu sinni af leigusala ytra sem hafði leigt Guðrúnu Ósk og fjölskyldu hennar íbúð sem leit vel út á myndum og virtist fá ágætis einkunn á bókunarsíðunni Booking.com. Þegar á hólminn var komið reyndist íbúðin hins vegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af