Ríkasti maður heims segir auglýsendum að fokka sér
FréttirElon Musk, ríkasti maður heims, hefur beðist afsökunar á færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu hans, fyrr í þessum mánuði. Færslan þótti fela í sér gyðingahatur. Musk sagði færsluna vera þá heimskulegustu sem hann hefði nokkru sinni sett inn á samfélagsmiðla. Hann lætur hins vegar auglýsendur heyra það fyrir að Lesa meira
12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta
EyjanHafrannsóknarstofnun leggur til að heildarafli þorsks fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 lækki um 13% frá síðustu ráðgjöf. Ef ekki væri fyrir jöfnunarákvæði í aflareglu myndi lækkunin nema 27%. Nettótap þjóðarbúsins gæti orðið um 12 milljarðar vegna þessa. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilji haga veiðum í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar þrátt Lesa meira
80-90% samdráttur hjá leigubifreiðastjórum – Leigubifreiðum hefur fækkað um 20%
EyjanHeimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft áhrif á starf leigubifreiðastjóra eins og margra annarra starfsstétta. Leigubifreiðum í umferð hefur fækkað um tæp 20% og samdráttur á tekjum og fjölda ferða hefur verið um 80 til 90% frá miðjum mars. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að nú sé til meðferðar stjórnarfrumvarp um tekjufallsstyrki og hafi Lesa meira