fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Tekjur Íslendinga 2022

Tekjur Íslendinga 2022: Tekjuhæsti forstjórinn í Kauphöllinni fimmfaldaði laun sín á síðasta ári en er þó aðeins hálfdrættingur á við þann launahæsta árið áður

Tekjur Íslendinga 2022: Tekjuhæsti forstjórinn í Kauphöllinni fimmfaldaði laun sín á síðasta ári en er þó aðeins hálfdrættingur á við þann launahæsta árið áður

Eyjan
17.08.2023

Laun margra forstjóra hafa sveiflast talsvert milli ára og greinilegt er að áhrif kaupréttarsamninga á tekjur forstjóra fyrirtækja í íslensku Kauphöllinni eru mikil. Eyjan skoðaði tekjur forstjóra skráðra fyrirtækja í Nasdaq-Ísland kauphöllinni. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, var tekjuhæsti forstjórinn árið 2021 með yfir 41 milljón í launatekjur á mánuði. Á síðasta ári drógust laun hans saman um Lesa meira

Sölvi Tryggvason lækkar um 1,2 milljónir á mánuði í launum

Sölvi Tryggvason lækkar um 1,2 milljónir á mánuði í launum

Fókus
17.08.2023

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason lækkaði umtalsvert í launum milli ára, um samtals 1,2 milljónir á mánuði. Sölvi heldur úti hlaðvarpinu „Podcast með Sölva Tryggva“ og hefur gefið út yfir 200 þætti. Árið 2021 var hann með rúmlega 1,6 milljónir króna á mánuði. Í desember 2021 stofnaði hann áskriftasíðu – solvitryggva.is – og er mánaðargjald 990 kr. Lesa meira

Tekjur Íslendinga 2022: Ráðherrar lækka flestir í launum en Jón Gunnarsson er tekjuhæstur og Katrín með margfaldar fjármagnstekjur á við Bjarna

Tekjur Íslendinga 2022: Ráðherrar lækka flestir í launum en Jón Gunnarsson er tekjuhæstur og Katrín með margfaldar fjármagnstekjur á við Bjarna

Eyjan
17.08.2023

Flestir ráðherrar ríkisstjórnarinnar lækkuðu nokkuð í launum á síðasta ári. Mest lækkar Lilja Alfreðsdóttir, um tæplega 26 prósent. Næstur henni kemur Guðlaugur Þór Þórðarson sem lækkar um 21,5 prósent. Bjarni Benediktsson lækkar um tæp 20 prósent milli ára og Sigurður Ingi Jóhannsson og Svandís Svavarsdóttir um tæp 19 prósent. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra lækkar um 10 Lesa meira

Arnar Grant lepur dauðann úr skel

Arnar Grant lepur dauðann úr skel

Fókus
17.08.2023

Einkaþjálfarinn Arnar Grant er með lægri laun en 14 ára unglingur sem vinnur á kassa í Bónus, samkvæmt launatöflu kjarasamnings VR. Arnar Grant var með 133.710 kr. að meðaltali í mánaðarlaun árið 2022. Hann var með aðeins hærri tekjur árið á undan, 167.808 kr. á mánuði. Það er óhætt að segja að miðað við greitt Lesa meira

Tekjur áhrifavalda 2022: Birgitta Líf og Gummi Kíró á toppnum

Tekjur áhrifavalda 2022: Birgitta Líf og Gummi Kíró á toppnum

Fókus
17.08.2023

Áhrifavaldarnir Birgitta Líf Björnsdóttir og Guðmundur Birkir Pálmason voru langtekjuhæstu áhrifavaldarnir í fyrra. Hvorugt þeirra starfar aðeins við samfélagsmiðla. Birgitta Líf er markaðstjóri World Class og var áður eigandi Bankastræti Club. Guðmundur Birkir, eða Gummi Kíró eins og hann er kallaður, er kírópraktor og eigandi Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur. Í september næstkomandi mun stofa hans sameinast stofu Lesa meira

Tekjur Íslendinga 2022: Óskar Hrafn þénar miklu hærri upphæð en samferðamenn hans – Hallgrímur vel undir lágmarkslaunum

Tekjur Íslendinga 2022: Óskar Hrafn þénar miklu hærri upphæð en samferðamenn hans – Hallgrímur vel undir lágmarkslaunum

433Sport
17.08.2023

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks var lang launahæsti þjálfari Bestu deildarinnar á síðasta ári miðað er við greitt útsvar á síðasta ári en fjölmiðlar fengu aðgang að þeim gögnum í dag hjá Skattinum. Óskar þénaði tæpa 1,5 milljón á mánuði sem þjálfari Breiðabliks sem er miklu meira en Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings sem þénaði Lesa meira

Tekjur Eddu Falak hækka um 50 prósent

Tekjur Eddu Falak hækka um 50 prósent

Fókus
17.08.2023

Hagur baráttukonunnar Eddu Falak vænkast en tekjur hennar hafa hækkað talsvert milli ára. Edda er viðskiptafræðingur, íþróttakona, þjálfari og áhrifavaldur en er hvað þekktust fyrir hlaðvarp sitt, Eigin konur. Í fyrra var hún með virka Patreon-síðu, þar sem hlustendur borga fyrir áskrift að hlaðvarpinu. Síðasti þáttur kom út í desember 2022. Í mars 2022 hætti Lesa meira

Tekjur Íslendinga 2022: Ragnar Þór lækkar hlutfallslega meira í launum en Halldór Benjamín milli ára

Tekjur Íslendinga 2022: Ragnar Þór lækkar hlutfallslega meira í launum en Halldór Benjamín milli ára

Eyjan
17.08.2023

Talsmenn atvinnurekenda á vinnumarkaði og formenn helstu verkalýðsfélaga hækka nokkuð hóflega í launum milli ára. Eins og fyrri ár er það talsvert betra fyrir budduna að gæta hagsmuna atvinnurekenda heldur en launamanna. Athygli vekur að Ragnar Þór Ingólfsson og Halldór Benjamín Þorbergsson lækka verulega í launum milli ára. Sigurður launahæstur Launahæstur þeirra sem úttekt DV Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af