fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Tekjudreifing

Tekjudreifing í Evrópu einna jöfnust á Íslandi

Tekjudreifing í Evrópu einna jöfnust á Íslandi

Eyjan
03.10.2023

Hagstofa Íslands greinir frá því á vef sínum í dag dreifing ráðstöfunartekna hér á landi hafi haldist nokkuð stöðug undanfarin fimm ár samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum lífskjararannsóknar stofnunarinnar. Gini-stuðullinn var 24,2 árið 2022 en stuðullinn sýnir dreifingu ráðstöfunartekna á meðal landsmanna. Stuðullinn er alþjóðlegur og er notaður til að greina dreifingu tekna um allan heim. Gini-stuðullinn væri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af