fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Tekjublað 2019

Þetta eru tekjur þjálfara á Íslandi: Freyr þénaði meira en Heimir

Þetta eru tekjur þjálfara á Íslandi: Freyr þénaði meira en Heimir

433Sport
20.08.2019

Tekjublað DV kemur út í fyrramálið en þar er margt áhugavert að sjá. Þar á meðal eru laun fólks sem hefur komið að þjálfun á Íslandi. Margir eru enn í starfi en aðrir eru í fullu fjöri. Freyr Alexandersson er hæst launaðasti þjálfarinn sem er í starfi í dag ef marka má Tekjublaðið. Hann var Lesa meira

Kristján sá launahæsti í sjávarútvegi

Kristján sá launahæsti í sjávarútvegi

Fréttir
20.08.2019

Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals hf., var launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbúnaði samkvæmt Tekjublaði DV í fyrra og það sama virðist vera uppi á teningnum í ár. Kristján er með rúmar fimm milljónir í mánaðarlaun. Mikið hefur mætt á Kristjáni og Hval hf. vegna hvalveiða og var fyrirtækið og forsvarsmenn þess Lesa meira

Halldór Benjamín með þrjár milljónir – Sólveig Anna með 900 þúsund

Halldór Benjamín með þrjár milljónir – Sólveig Anna með 900 þúsund

Eyjan
20.08.2019

Tekjublað DV kemur út í fyrramálið þar sem byggt er á útreikningum á útsvarskyldum tekjum þekktra Íslendinga fyrir árið 2018. Þeir sem deilt hafa um kaup og kjör almennings hafa verið áberandi í umræðunni síðustu misseri, þar sem tekist var á um kjarasamninga. Því er ekki úr vegi að almenningur sjái hvað þeir sem semja Lesa meira

Áslaug var með há laun hjá Orku náttúrunnar

Áslaug var með há laun hjá Orku náttúrunnar

Fréttir
20.08.2019

Áslaug Thelma Einarsdóttir náði athygli heillar þjóðar á síðasta ári og vel fram á það nýja þegar henni var sagt upp hjá Orku náttúrunnar (ON). Áslaug hafði gegnt stöðu forstöðumanns einstaklingsmarkaðar hjá fyrirtækinu, sem er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, en var sagt upp haustið 2018. Áslaug og eiginmaður hennar, Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, létu hátt í Lesa meira

Sjáðu tekjuhæstu bæjarstjórana á Íslandi 2018 – Launahærri en borgarstjórar New York og London

Sjáðu tekjuhæstu bæjarstjórana á Íslandi 2018 – Launahærri en borgarstjórar New York og London

Eyjan
20.08.2019

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, er tekjuhæsti bæjarstjóri landsins árið 2018 samkvæmt tekjublaði DV sem kemur út á morgun. Laun Gunnars voru þó lækkuð um 10% fyrir um ári síðan. Gunnar fær því 1.282 þúsund krónur í grunnlaun á mánuði fyrir dagvinnu. Þar að auki fær hann fasta yfirvinnu greidda, sem nemur rúmum 730 þúsund krónum Lesa meira

Sólrún Diego á þernulaunum

Sólrún Diego á þernulaunum

Fókus
20.08.2019

Hin þrifglaða Sólrún Diego er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins og telja mánaðarlaun hennar rúmlega 330 þúsund krónur. Líkt og kom fram í verkfallsaðgerðum fyrr í vetur þá er það álíka laun og þernur á hótelum fá mánaðarlega. Sólrún auglýsir vörur grimmt á samfélagsmiðlum og hefur einnig gefið út bók um þrif. Henni mislíkaði hins vegar Lesa meira

Birkir Már sagður tekjuhæsti knattspyrnumaður Íslands: Tæpar 36 milljónir í árslaun

Birkir Már sagður tekjuhæsti knattspyrnumaður Íslands: Tæpar 36 milljónir í árslaun

433Sport
20.08.2019

Samkvæmt Viðskiptablaðinu var Birkir Már Sævarsson, tekjuhæsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi á síðasta ári. Birkir leikur með Val í knattspyrnu og íslenska landsliðinu, að auki hefur hann unnið önnur störf. Tekjur Birkis voru tæpar 3 milljónir á mánuði samkvæmt Viðskiptablaðinu sem birtir tölurnar á vef sínum í dag. Birkir er í öðru sæti yfir þá íþróttamenn Lesa meira

Laun nýs seðlabankastjóra hækka um tæpa milljón á mánuði

Laun nýs seðlabankastjóra hækka um tæpa milljón á mánuði

Eyjan
20.08.2019

Ásgeir Jónsson hagfræðingur, tók við sem bankastjóri Seðlabanka Íslands í dag af forvera sínum, Má Guðmundssyni. Ásgeir hefur starfað við hagfræðideild HÍ frá árinu 2004, sem lektor og dósent, en hann hefur verið deildarforseti frá árinu 2015. Mánaðartekjur Ásgeirs árið 2018 voru tæpar 1.2 milljónir króna, samkvæmt tekjublaði DV sem kemur út á morgun,. Upplýsingarnar Lesa meira

Björk undir meðallaunum: „Ég hef sennilega ekki þénað krónu“

Björk undir meðallaunum: „Ég hef sennilega ekki þénað krónu“

Fréttir
20.08.2019

Sennilega frægasti núlifandi Íslendingurinn, Björk Guðmundsdóttir, er ekki með ýkja há laun ef marka má upplýsingar frá Ríkisskattstjóra. Samkvæmt því er Björk með laun undir meðaltali á Íslandi. Í fyrra voru heildarlaun að meðaltali 706 þúsund krónur á Íslandi. Seint verður þó sagt að Björk lepji dauðann úr skel en laun hennar voru tæplega 700 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af