Ráðgjafi hinna föllnu með tæpar fimm milljónir á mánuði
EyjanÓttar Pálsson er lögmaður og eigandi LOGOS lögmannsþjónustu og virðist hafa vel upp úr því. Óttar er með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti en einnig með LL.M.-gráðu í félaga-, banka- og verðbréfamarkaðsrétti frá University College í London. Óttar starfaði sem eigandi hjá LOGOS á árunum 2001 til 2006 og sneri svo aftur þangað árið 2011. Lesa meira
Tekjublað DV: Það er ekki gó fyrr en Bó segir gó
FókusBjörgvin Halldórsson, eða Bó eins og hann er oftast kallaður, er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og slær ekki slöku við þótt kominn sé á eftirlaunaaldur. Hann hefur gert gott mót með árlega jólatónleika og ýmsar uppákomur þar sem gullbarkinn fær að njóta sín. Nú síðast varð hann þess heiðurs aðnjótandi að fá fyrstu stjörnu íslenskrar Lesa meira
Ólafur Ragnar með rúmar þrjár milljónir á mánuði
FréttirÓlafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti lýðveldisins, hefur haft nóg að gera síðan hann lét af embætti árið 2016. Hann hefur um áratugaskeið unnið að verkefnum í loftslagsmálum og er formaður stjórnar samtakanna Arctic Circle, sem standa meðal annars að ráðstefnu um málefni norðurslóða í Hörpu í október. Þá tók Ólafur Ragnar nýverið sæti í stjórn Lesa meira
Tekjublað DV: Hildur Eir á krossgötum – Sorg og skipbrot
FókusSéra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, stóð á tímamótum á síðasta ári, en hún og eiginmaður hennar til átján ára, Heimir Haraldsson, skildu. Hildur Eir greindi opinberlega frá því á Facebook-síðu sinni, en þau Heimir eiga saman tvo drengi. Hildur og Heimir skildu í sátt og samlyndi, þótt Hildur Eir viðurkenndi fúslega að þetta Lesa meira
Tekjublað DV: Skyrútrásin gefur vel í aðra hönd
FréttirAri Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar (MS), unir sér vel í starfi og þarf ekki að kvarta yfir launum. Ari var ráðinn forstjóri MS árið 2015. Fyrir það hafði hann fagnað góðu gengi sem forstjóri 365 miðla þar sem hann starfaði í hartnær áratug. Nýlega kom fram að Ari tæki stjórnina í skyrútrás MS, sem hefur vaxið Lesa meira
Þetta eru tekjuhæstu knattspyrnumenn Íslands: Þrír með yfir milljón
433SportTekjublað DV kom út í dag en þar má finna margt áhugavert um laun fólks fyrir árið 2018. Þar á meða eru laun knattspyrnumanna á Íslandi. Um er að ræða núverandi og fyrverandi knattspyrnumenn sem koma fyrir í úttekt DV. Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Vals var með tæpar 3 milljónir á Lesa meira
Eurovision-ævintýrið búið hjá Ara – Á varla fyrir skólabókunum
FókusTónlistarmaðurinn Ari Ólafsson var fulltrúi Íslands í Eurovision í fyrra og flutti lagið Our Choice á stóra sviðinu í Lissabon í Portúgal. Ari komst ekki áfram í úrslit en vann hug og hjörtu þjóðarinnar með einlægri sviðsframkomu og fasi. Í framhaldinu fékk Ari inngöngu í einn virtasta tónlistarskóla í heimi, Royal Academy of Music í Lesa meira
Tekjublað DV: Opinberun Hannesar
EyjanTekjublað DV er komið út. Undir flokknum Menntun, háskóli og vísindi má finna þekkt fólk hvers tekjur eru áætlaðar útfrá útreikningum á útsvarskyldum tekjum fyrir árið 2018. Meðal landsþekktra í blaðinu er Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann skilaði skýrslu í fyrra um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins, en margir voru búnir að Lesa meira
Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433SportTekjublað DV kom út í dag en þar má finna margt áhugavert um laun fólks fyrir árið 2018. Þar á meðal eru laun formanns og framkvæmdarstjóra KSÍ. Guðni Bergsson formaður KSÍ, þénaði rúmar 1,3 milljónir á mánuði á síðasta ári. Guðni þénaði rúmum 100 þúsund krónum meira en Klarta Bjartmarz, framkvæmdarstjóri sambandsins. Guðni þénaði líka Lesa meira
Fjallið Hafþór Júlíus lang launahæstur íþróttamanna – Eyddi fúlgu í hárígræðslur
FókusAflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er kallaður í daglegu tali, er ekki á flæðiskeri staddur ef marka má útreikninga DV. Fjallið er með rúmar sex milljónir í mánuði en hann hefur ekki aðeins haldið sig í kapphlaupinu að titlinum Sterkasti maður heims heldur einnig gert gott mót í leiklistinni. Þessar sex Lesa meira