fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Tekjublað 2019

Tekjublað: Hætti og flutti til Ítalíu

Tekjublað: Hætti og flutti til Ítalíu

Fréttir
25.08.2019

Svavar Halldórsson tilkynnti í lok seinasta árs að hann myndi láta af störfum sem framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Icelandic lamb og Markaðsráðs kindakjöts. Svavar skellti sér í meistaranám á Ítalíu til eins árs og fjölskyldan fylgdi fljótlega á eftir. Áður en Svavar tók við starfi framkvæmdastjóra var hann landsþekktur sem fréttamaður bæði á RÚV og Stöð 2. Lesa meira

Tekjublað: Ofurlaun Loga

Tekjublað: Ofurlaun Loga

Fókus
25.08.2019

Logi Bergmann Eiðsson kom víða við á árinu 2018 eftir að hafa losnað undan störfum hjá 365 miðlum í loks árs 2017, þegar lögbann á störf hans rann sitt skeið. Strax í kjölfarið hóf hann störf hjá Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, og Símanum. Logi var um tíma einn af stjórnendum útvarpsþáttarins Ísland vaknar á K100 en Lesa meira

Tekjublað: Steindi með tæpar tvær milljónir á mánuði

Tekjublað: Steindi með tæpar tvær milljónir á mánuði

Fókus
25.08.2019

Steinþór Hróar Steinþórsson, sem er ávallt kallaður Steindi Jr., kemur víða við og virðist hafa ótakmarkaða orku. Hann hefur skrifað og leikið í fjölmörgum sjónvarpsþáttum, samið grínlög og treður einnig víðs vegar upp í alls kyns mannfögnuðum. Það er alvanalegt að listamenn lepji dauðann úr skel þar til þeir slá í gegn og nú virðist Lesa meira

Silfri þakinn bústaður Ingólfs

Silfri þakinn bústaður Ingólfs

Fréttir
25.08.2019

Ingólfur Hauksson er framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo, eignarhaldsfélags sem stofnað var á grunni eigna slitabús Glitnis banka í kjölfar nauðasamninga sem gerðir voru í árslok 2015. Ingólfur er með rúmar níu milljónir í mánaðarlaun en áður hafa komið fram ofurháar tímagreiðslur til stjórnarmanna Glitnis HoldCo, allt upp í 102 þúsund krónur á tímann. Glitnir HoldCo var Lesa meira

Nýráðinn forstjóri Skeljungs með tæplega fjórar milljónir á mánuði

Nýráðinn forstjóri Skeljungs með tæplega fjórar milljónir á mánuði

Fréttir
24.08.2019

Árni Pétur Jónsson var nýlega ráðinn forstjóri Skeljungs en hann vandist því á síðasta ári að vera með tæpar fjórar milljónir í mánaðarlaun. Árni Pétur er hagfræðingur að mennt og hefur til að mynda starfað sem framkvæmdastjóri Olís og Haga. Þá var hann einnig framkvæmdastjóri 10/11, Iceland og Basco en seldi hlut sinn árið 2016. Lesa meira

Sólrún með þernulaun í 100 milljóna króna húsi

Sólrún með þernulaun í 100 milljóna króna húsi

Fókus
24.08.2019

Sólrún Diego, áhrifavaldur á sviði þrifa, og nýbakaður eiginmaður hennar, Frans Veigar Garðarsson, festu kaup á einbýlishúsi í Mosfellsbæ í fyrra. Húsið er 320 fermetrar og var kaupverð tæpar hundrað milljónir. Húsið er glæsilegt í alla staði og ku vera eitt best þrifna hús landsins. Afborganir af slíku húsnæðisláni, ef miðað er við áttatíu prósenta Lesa meira

Einn áhrifamesti maður í viðskiptalífinu með þrusulaun

Einn áhrifamesti maður í viðskiptalífinu með þrusulaun

Fréttir
24.08.2019

Finnur Árnason er forstjóri Haga og einn áhrifamesti maður í íslensku viðskiptalífi – hefur í raun verið það um árabil. Hann hefur víða komið við og sinnt til að mynda stjórnunarstöðum hjá Hagkaupum, Nýkaupum og Slátufélagi Suðurlands. Finnur hefur starfað hjá Högum frá stofnun fyrirtækisins og er nú með rúmlega fimm og hálfa milljón í Lesa meira

Lyfjaprinsinn með tæpar þrjátíu milljónir á mánuði: Vínrækt, kastali og nýtt barn

Lyfjaprinsinn með tæpar þrjátíu milljónir á mánuði: Vínrækt, kastali og nýtt barn

Fréttir
24.08.2019

Róbert Wessman er eigandi samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen en einnig umsvifamikill fjárfestir. Hann er með tæpar þrjátíu milljónir króna á mánuði og hefur lengi trónað í efstu sætum yfir þá hæstlaunuðu á Íslandi. Hann er einnig mikill vínáhugamaður og á vínrækt og kastala í Bergerac í Frakklandi. Kastalinn er um fimm þúsund fermetrar að stærð. Undanfarið hefur Lesa meira

Kata Júl með tvær millur á mánuði

Kata Júl með tvær millur á mánuði

Fréttir
24.08.2019

Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, er með tæpar tvær milljónir í mánaðarlaun, en hún var ráðin í það starf árið 2016. Fyrir það sat hún lengi vel á þingi og gegndi til að mynda embætti iðnaðar- og fjármálaráðherra og embætti varaformanns Samfylkingarinnar. Nú eiga fjármálin hug hennar allan en Samtök fjármálafyrirtækja eru heildarsamtök fjármálafyrirtækja á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af