fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Tedros Adhanom Ghebreyesus

WHO segir ósanngjarna skiptingu bóluefna lengja heimsfaraldurinn

WHO segir ósanngjarna skiptingu bóluefna lengja heimsfaraldurinn

Pressan
19.01.2021

Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, segir að heimurinn sé á barmi „hörmulegra siðferðislegra mistaka“ hvað varðar skiptingu bóluefnis gegn kórónuveirunni. Hann hvetur til þess að bóluefnunum verði skipt á sanngjarnari hátt á milli ríkja heims. „Þessi „ég fyrst“ hugsun setur fátækustu og viðkvæmustu löndin í mikla hættu og grefur undan aðgerðum okkar allra,“ sagði hann við setningu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af