Ted Cruz sakar brúðu úr Sesamestræti um „áróður“
PressanNýlega veittu bandarísk yfirvöld heimild til að nota bóluefnið frá Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni fyrir 5 til 11 ára börn. Joe Biden, forseti, hefur sagt þessa ákvörðun marka þáttaskil í baráttunni við heimsfaraldurinn. Í kjölfar ákvörðunarinnar skýrði „Big Bird“, sem er ein af brúðunum í Sesamestræti, frá því á Twitter að hann væri búinn að láta Lesa meira
AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa
PressanAlexandria Ocasio-Cortez (sem oft er nefnd AOC), þingmaður Demókrataflokksins frá New York, hóf fjársöfnun fyrir hrjáða Texasbúa á fimmtudaginn en þeir glímdu við mikinn kulda, snjó og ísingu í síðustu viku þegar óvenjulegt vetrarveður skall á ríkinu. Í gærkvöldi höfðu 4,7 milljónir dollara safnast. Ivet Contreas, talskona AOC, staðfesti þetta við CNN í gærkvöldi. Vetrarveðrið í Texas hafði í för með sér víðtækt rafmagnsleysi og aðra erfiðleika. Um 70 manns Lesa meira
Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar
PressanSamsæriskenningar finna sér oft frjóan jarðveg í Bandaríkjunum og jafnvel þær ótrúlegustu og frumlegustu virðast geta fundið sér áheyrendur sem vilja trú því versta. Þetta er sérstaklega áberandi í hinni pólitísku umræðu í landinu en landið er nánast klofið í herðar niður, svo breið er gjáin á milli andstæðra fylkinga. Nýjasta dæmið um samsæriskenningar, sem Lesa meira
Er hann hinn nýi Obama?
FréttirBeto O’Rourke berst nú hatrammlega fyrir að ná kjöri sem öldungadeildarþingmaður fyrir Texas í kosningunum sem verða í Bandaríkjunum í byrjun nóvember. Texas er sterkt vígi repúblikana og því ræðst O’Rourke ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann hefur verið þingmaður í fulltrúadeildinni síðan 2013 en vill nú komast í öldungadeildina. Kosningabarátta hans Lesa meira