fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ted Cruz

Ted Cruz sakar brúðu úr Sesamestræti um „áróður“

Ted Cruz sakar brúðu úr Sesamestræti um „áróður“

Pressan
10.11.2021

Nýlega veittu bandarísk yfirvöld heimild til að nota bóluefnið frá Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni fyrir 5 til 11 ára börn. Joe Biden, forseti, hefur sagt þessa ákvörðun marka þáttaskil í baráttunni við heimsfaraldurinn. Í kjölfar ákvörðunarinnar skýrði „Big Bird“, sem er ein af brúðunum í Sesamestræti, frá því á Twitter að hann væri búinn að láta Lesa meira

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

Pressan
22.02.2021

Alexandria Ocasio-Cortez (sem oft er nefnd AOC), þingmaður Demókrataflokksins frá New York, hóf fjársöfnun fyrir hrjáða Texasbúa á fimmtudaginn en þeir glímdu við mikinn kulda, snjó og ísingu í síðustu viku þegar óvenjulegt vetrarveður skall á ríkinu. Í gærkvöldi höfðu 4,7 milljónir dollara safnast. Ivet Contreas, talskona AOC, staðfesti þetta við CNN í gærkvöldi. Vetrarveðrið í Texas hafði í för með sér víðtækt rafmagnsleysi og aðra erfiðleika. Um 70 manns Lesa meira

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Pressan
22.09.2020

Samsæriskenningar finna sér oft frjóan jarðveg í Bandaríkjunum og jafnvel þær ótrúlegustu og frumlegustu virðast geta fundið sér áheyrendur sem vilja trú því versta. Þetta er sérstaklega áberandi í hinni pólitísku umræðu í landinu en landið er nánast klofið í herðar niður, svo breið er gjáin á milli andstæðra fylkinga. Nýjasta dæmið um samsæriskenningar, sem Lesa meira

Er hann hinn nýi Obama?

Er hann hinn nýi Obama?

Fréttir
31.10.2018

Beto O’Rourke berst nú hatrammlega fyrir að ná kjöri sem öldungadeildarþingmaður fyrir Texas í kosningunum sem verða í Bandaríkjunum í byrjun nóvember. Texas er sterkt vígi repúblikana og því ræðst O’Rourke ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann hefur verið þingmaður í fulltrúadeildinni síðan 2013 en vill nú komast í öldungadeildina. Kosningabarátta hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af