Óttast að Taylor Swift geti endað eins og John Lennon
FókusTaylor Swift, vinsælasta og tekjuhæsta tónlistarkona heims um þessar mundir, gæti endað eins og John Lennon árið 1980. Þetta er mat leiðarahöfundar New York Post í dag en í leiðaranum er skrifað um eltihrelli sem hefur gert söngkonunni lífið leitt að undanförnu. John Lennon var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í New York þann 8. desember 1980 af Mark David Chapman. Maðurinn sem hefur gert Swift lífið leitt að undanförnu Lesa meira
Hannes Hólmsteinn hamstrar miða á tónleika Taylor Swift
FókusEinn óvæntasti Taylor Swift-aðdáandi landsins er vafalaust Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Það gladdi notendur X, áður Twitter, mjög þegar prófessorinn auglýsti tvo miða til sölu á tónleika stórstjörnunnar í kanadísku stórborginni Vancouver sem fara fram í desember á næsta ári. Það er þó eflaust ótrúleg upplifun að skella sér Lesa meira
Varalesari afhjúpar hvað var sagt í samtalinu sem vakti heimsathygli
FókusGolden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles síðastliðið sunnudagskvöld. Umfjöllun um hátíðina hefur tröllriðið miðlum vestanhafs og vöktu sum augnablik meiri athygli en önnur. Eins og samtal stórstjarnanna Taylor Swift og Selenu Gomez. Myndband af þeim ræða saman, ásamt leikkonunni Keleigh Sperry, hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Í því er Gomez Lesa meira
Ískalt augnaráð Taylor Swift eftir „neðanbeltisbrandara“ á Golden Globes
FókusTaylor Swift virtist ekki vera neitt sérstaklega skemmt á Golden Globes-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gærkvöldi. Taylor átti ótrúlega góðu gengi að fagna á liðnu ári og var meðal annars valin manneskja ársins hjá Time-tímaritinu. Eðlilega voru augu margra því á þessari stórstjörnu og fékk hún sinn skerf af gríni og háði yfir sig frá grínistanum og uppistandaranum Jo Koy sem var kynnir Lesa meira
Sá Swift sambandið við Kelce fyrir sér fyrir meira en áratug?
FókusTónlistarkonan Taylor Swift er stórstjarna á heimsmælikvarða, umtalaðasta manneskja síðasta árs og ekkert lát er á vinsældum hennar og nýjar fregnir fluttar af henni daglega. Page Six greinir frá því í dag að svo virðist sem Swift hafi séð fyrir sér núverandi ástarsamband sitt við NFL-leikmanninn Travis Kelce fyrir meira en áratug síðan. Í viðtali Lesa meira
Tímamót í lífi Taylor Swift
FókusTímamót urðu nýlega í lífi bandarísku tónlistarstjörnunnar Taylor Swift. Hún telst nú vera í hópi milljarðamæringa í Bandaríkjunum. CNN greinir frá og vísar í greiningu Bloomberg fréttaveitunnar. Samkvæmt þessari greiningu eru eignir Swift nú metnar á 1,1 milljarða dala ( tæplega 154 milljarða íslenskra króna) sem gerir hana að milljarðamæringi. Bloomberg segir að Swift sé Lesa meira