Íslensk erfðagreining segir höfuðstóra líklegri til að afla sér menntunar
FréttirÍ tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að vísindamenn hjá fyrirtækinu, í samvinnu við Landspítala háskólasjúkrahús, hafi fundið þrjátíu erfðabreytileika sem hafa áhrif rúmmál heilans. Einnig hafi meðal annars fundist fylgni á milli breytileikanna og menntunarstigs, taugaþroskaraskanna og taugasjúkdóma. Í tilkynningunni kemur fram að þessari rannsókn var nýlega lýst í tímaritinu Brain Communications. Vísindamennirnir beittu víðtækri Lesa meira
Íslensk kona lést af völdum Creutzfeldt-Jakob sjúkdómsins
FréttirÍslensk kona á sextugsaldri lést úr hinum mjög svo sjaldgæfa Creutzfeldt-Jakob sjúkdómi (CJS) í október. Þetta er ólæknandi taugasjúkdómur sem leggst aðallega á fólk yfir miðjum aldri. Smitleiðir hans eru ekki þekktar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Önnu Margréti Halldórsdóttur, yfirlækni á sóttvarnasviði Embættis landlæknis, að embættinu hafi borist tilkynning um andlát Lesa meira