fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024

Tasmanía

Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að hoppukastali fauk upp í loftið

Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að hoppukastali fauk upp í loftið

Pressan
16.12.2021

Fjögur börn létust og nokkur eru alvarlega slösuð eftir að þau hröpuðu úr 10 metra hæð til jarðar þegar hoppukastali fauk upp í loftið. Þetta gerðist við Hillcrest grunnskólann í Devonport á Tasmaníu í Ástralíu. Tilkynning um slysið barst um klukkan 10 í dag að staðartíma. Debbie Williams, talskona lögreglunnar, sagði að aðkoman á vettvang hafi verið Lesa meira

Vísindamenn byggja „svartan kassa“ til að taka endalok siðmenningarinnar upp – „Byggður til að lifa okkur öll“

Vísindamenn byggja „svartan kassa“ til að taka endalok siðmenningarinnar upp – „Byggður til að lifa okkur öll“

Pressan
11.12.2021

Ef og þegar siðmenning mannkynsins hrynur, hvað verður eftir? Kannski hluti af sumum borgum og bæjum. Frelsisstyttan. Hallgrímskirkja eða bara eitthvað allt annað eða kannski bara ekkert. En þegar upp verður staðið verður kannski ekki mikið eftir sem sýnir og sannar hverju mannkynið fékk áorkað á stuttum tíma sínum hér á jörðinni eða af hverju Lesa meira

Barátta hennar skilaði árangri – „Ég var 15 ára, hann var 58 ára“

Barátta hennar skilaði árangri – „Ég var 15 ára, hann var 58 ára“

Pressan
27.01.2021

„Hlustið á mig núna! Notið rödd mína með vaxandi fjölda radda sem ekki ætla að þegja,“ hrópaði Grace Tame, 26 ára, næstum á mánudaginn þegar hún var kjörin Ástrali ársins. Grace og önnur fórnarlömb nauðgana í Tasmaníu voru einmitt neydd til að þegja af því að lögin kváðu á um það. Þegar hún var 15 ára nauðgaði kennari í stúlknaskóla í Hobart, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af