Steinunn Ólína skrifar: Að bíta í skottið á sér
EyjanFastir pennarMannsævin er að því er virðist eilíf styrjöld og líf mannanna gjarnan mælt í sigrum og tapi. Fyrsta orrustan sem við heyjum er sjálf fæðingin, þegar okkur er ekki lengur vært í öruggum móðurkviði. Á þeirri stundu er okkur gert að yfirgefa þessi fyrstu heimkynni okkar fyrirvaralítið, stundum fyrirvaralaust, og berjast af öllum kröftum til Lesa meira
Tekjusamdráttur hjá 66°Norður á síðasta ári
EyjanÁ síðasta ári drógust tekjur 66°Norður saman um 12% miðað við árið á undan. Þær voru fjórir milljarðar á síðasta ári. Aðalástæðan fyrir samdrættinum er fækkun ferðamanna vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fyrirtækið hafi verið rekið með 241 milljón króna tapi fyrir skatta á síðasta ári en 2019 var tapið Lesa meira
Stórbankar tapa milljörðum dollara eftir hrakfarir vogunarsjóðs
PressanHlutabréf í stórbönkunum Credit Suisse og Nomura Holding lækkuðu mikið í verði á mánudaginn þegar bankarnir tilkynntu að afkoma þeirra verði lakari en ráð var fyrir gert. Ástæðan er að vogunarsjóður gerði slæm og dýrkeypt mistök. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að að hér sé um vogunarsjóðinn Achegos Capital Managements að ræða. Hlutabréf í bönkunum lækkuðu um 16% í kjölfar tilkynningar þeirra og hlutabréf í Lesa meira