fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Tanya Pollock

Raftónlistarveisla í DV sjónvarpi kl. 13.00: Tanya Pollock (Röskva)

Raftónlistarveisla í DV sjónvarpi kl. 13.00: Tanya Pollock (Röskva)

Fókus
15.03.2019

Það er sannkölluð raftónlistarveisla í DV tónlist kl. 13.00 en þá mun raftónlistarkonan Tanya Pollock (Röskva) koma fram. Tanya Pollock hefur verið viðloðin íslensku raftónlistarsenuna í tæpa tvo áratugi og gefið út fjölda platna, smáskífna og endurhljóðblandanna, nú síðast smáskífuna Biogen vs. Röskva. Tanya hefur verið mikill drifkraftur íslensku raftónlistarsenunnar og staðið fyrir vinsælum raftónlistarkvöldum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af