fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Tannlækningar

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fréttir
17.09.2024

Úsrkurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga að synja umsókn konu, sem þurfti að gangast undir dýrar og umfangsmiklar tannviðgerðir vegna krabbameinsmeðferðar, um að fá þann hluta tannlæknakostnaðar endurgreiddan sem konan hefur ekki fengið nú þegar. Upphaflega var umsókn konunnar um þátttöku Sjúkratrygginga í tannlæknakostnaðinum alfarið hafnað á þeim grundvelli að konan ætti ekki í alverlegum Lesa meira

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Pressan
18.09.2022

Nýlega var franski tannlæknirinn Lionel Guedj dæmdur í átta ára fangelsi fyrir grimmdarlegt svindl. Árum saman gerði hann ónauðsynlegar aðgerðir á grunlausum sjúklingum sínum til að sjúga peninga út úr þeim og almannatryggingum. Guedj, sem starfaði í Marseille, var sérstaklega grófur við fólk sem á á brattann að sækja í lífinu. Flest fórnarlamba hans koma úr Lesa meira

Jóhanna nefnir hina ástæðuna fyrir því að unga fólkið ætti að halda sig frá sykurlausu orkudrykkjunum

Jóhanna nefnir hina ástæðuna fyrir því að unga fólkið ætti að halda sig frá sykurlausu orkudrykkjunum

Fréttir
05.02.2020

Næringarfræðingar og fleiri hafa varað við neyslu á sykurlausum koffíndrykkjum, meðal annars í ljósi þeirra áhrifa sem drykkirnir geta haft á svefn barna og ungmenna. Þá eru ótalin þau slæmu áhrif sem þeir geta haft á hjarta- og æðakerfið. Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, formaður Tannlæknafélags Íslands, nefnir þó aðra stóra ástæðu fyrir því að fólk ætti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af