Orðið á götunni: Birgir í klemmu
EyjanOrðið á götunni er að Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, þurfi mögulega að íhuga stöðu sína eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn rétti borgara til frjálsra kosninga með því að Alþingi staðfesti seinni talningu Inga Tryggvasonar, formanns kjörstjórnar, eftir að hann hafði látið hjá líða að tryggja öryggi Lesa meira
Íbúar Reykjavíkur beðnir um að láta sér ekki bregða ef þeir sjá þetta
FréttirReykjavíkurborg hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að árleg tunnutalning hjá Sorphirðu Reykjavíkur hefjist í dag 15. nóvember og standi í nokkrar vikur. Hún byrji í Grafarvogi síðdegis og muni talning yfirleitt hefjast á þeim tíma. Eru íbúar beðnir um að láta sér ekki bregða ef þeir rekast á einhvern telja í Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Við kunnum ekki að telja
EyjanFastir pennarÉg kvaddi aldraðan föður minn í byrjun mánaðarins. Hann fékk hægt og friðsælt andlát á tíræðisaldri, saddur lífdaga og lánsamur á sinni tíð, heiðarlegur maður og hamingjusamur. En það verður ekki betra, og fyllra, lífið sjálft. Síðustu vikurnar fékk hann inni á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Syðri-Brekkunni í sinni heimabyggð. Það var mikið lán. En alls Lesa meira