Hafa ekki fengið nein svör frá sveitarfélaginu í rúmt ár
Fréttir01.10.2024
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur lagt það fyrir sveitarfélagið Vesturbyggð að svara erindum ábúenda á bænum Eysteinseyri í Tálknafirði sem vilja meina að þeir hafi verið látnir greiða of há sorphirðugjöld. Fyrsta fyrirspurn ábúendanna var lögð fram í nóvember á síðasta ári en þá til Tálknafjarðarhrepps sem sameinaðist Vesturbyggð síðastliðið vor og hefur síðarnefnda sveitarfélagið Lesa meira