Piltur úr tálbeituhópnum ræðir við DV: Segir þingmenn og aðra broddborgara klæmast við börn á netinu
FréttirFimm ungmenni eru til rannsóknar hjá Lögreglunni á Vesturlandi vegna gruns um hrottalega líkamsárás á hendur 52 ára karlmanni á Akranesi í desembermánuði síðastliðnum. Maðurinn lá um tíma þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir árásina en hann var meðal annars ítrekað laminn með járnkylfum. Samkvæmt heimildum DV er maðurinn á batavegi og ekki lengur á sjúkrahúsi. Lesa meira
Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi
FréttirNokkur ungmenni misþyrmdu karlmanni á Akranesi á einstaklega hrottafullan hátt í kjölfar tálbeituaðgerðar en maðurinn taldi sig vera að koma til fundar við barnunga stúlku með kynlíf í huga. Ungmennin misþyrmdu manninum með tveimur járnkylfum og hnífi í langan tíma og var árásin lífshættuleg. Maðurinn lifði hana af en er enn þungt haldinn, samkvæmt heimildum Lesa meira
Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
FréttirHópur íslenskra ungmenna hefur í tæpt ár notað tálbeituaðferðir til að lokka til sín karlmenn, sem halda að þeir séu að koma að hitta barn, og ganga síðan í skrokk á þeim. Lögreglan er uggandi yfir athæfinu. „Það er aldrei í lagi að beita aðra ofbeldi. Það þarf lítið til að skaða fórnarlambið varanlega eða Lesa meira