Tal getur dreift kórónuveirunni jafn mikið og hósti
Pressan31.01.2021
Örsmáar agnir af kórónuveirunni, sem berast frá vitum okkar þegar við tölum, geta svifið í loftinu mun lengur en stórar agnir eða dropar sem koma frá okkur þegar við hóstum. Það getur því verið jafn smitandi að einhver, sem er smitaður af veirunni, tali við annað fólk og að viðkomandi hósti. Þetta eru niðurstöður nýrrar Lesa meira