fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

taktísk kosning

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?

Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnmálafræðingar hafa bent á að það gæti nú gerst í fyrst skipti í alþingiskosningum á Íslandi að taktísk hugsun kjósenda ráði miklu um úrslitin. Þetta gerðist í forsetakosningum hér á landi sl. sumar þegar þeir sem gátu ekki hugsað sér að Katrín Jakobsdóttir hlyti kosningu lögðu mat á það hvaða frambjóðandi gæti unnið hana. Halla Lesa meira

Forsetakosningar: Frambjóðendur til í að taka áhættu á lokametrunum, segir Ólafur Þ. Harðarson

Forsetakosningar: Frambjóðendur til í að taka áhættu á lokametrunum, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
31.05.2024

Kappræður forsetaframbjóðenda á vegum Heimildarinnar í Tjarnarbíó i vikunni voru bráðskemmtilegar, ekki síst fyrir það að ár voru áhorfendur sem studdu sitt fólk. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir frambjóðendur tilbúna til að taka áhættu og skapa sér sérstöðu á lokametrum kosningabaráttunnar. Ólafur er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn má Lesa meira

Forsetakosningar: Ólíklegt að Katrín næði kjöri ef írska aðferðin væri notuð, segir Ólafur Þ. Harðarson

Forsetakosningar: Ólíklegt að Katrín næði kjöri ef írska aðferðin væri notuð, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
30.05.2024

Ef írska kosningaaðferðin væri notuð væri ólíklegt að Katrín Jakobsdóttir næði kjöri sem forseti Íslands. Í írska kerfinu velja kjósendur ekki bara fyrsta kost heldur líka þann frambjóðanda sem þeir vilja næst helst. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segist telja mjög ólíklegt að Vigdís Finnbogadóttir hefði náð kjöri sem forseti ef írska aðferðin hefði verið notuð Lesa meira

Stjórnmálafræðiprófessor: Þeir sem vilja kjósa taktískt geta nú gert það

Stjórnmálafræðiprófessor: Þeir sem vilja kjósa taktískt geta nú gert það

Eyjan
30.05.2024

Ný skoðanakönnun Maskínu, sem kynnt var í hádegisfréttum Bylgjunnar, gefur til kynna að Katrín Jakobsdóttir og Halla Tómasdóttir séu nú hnífjafnar á toppnum, með marktækt meira fylgi en Halla Hrund Logadóttir. Halla Tómasdóttir eykur fylgi sitt verulega frá síðustu könnun Maskínu en Katrín tapar nokkru fylgi. Halla Hrund bætir við sig en bæði Baldur Þórhallsson Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af