Þjóðin þakkar Guðna fyrir árin átta
Fréttir01.01.2024
Eins og vel hefur komið fram í dag tilkynnti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í nýársávarpi sínu að hann muni ekki bjóða sig fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem standa fyrir dyrum í sumar. Sjá einnig: Guðni ætlar ekki að bjóða sig aftur fram Þessi yfirlýsing kom nokkuð á óvart og hafa ýmsir Íslendingar lýst Lesa meira