fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Taiwan

Myndband sýnir vel skelfilegan kraft jarðskjálftans á Taiwan

Myndband sýnir vel skelfilegan kraft jarðskjálftans á Taiwan

Pressan
03.04.2024

Eins og greint hefur verið frá reið jarðskjálfti yfir Taiwan í nótt, að íslenskum tíma, um klukkan 8 að morgni að staðartíma. Skjálftinn er sagður hafa verið á bilinu 7,2-7,7 að stærð. Um 700 manns hafa slasast og að minnsta kosti 7 manns hafa látist. Íslenska utanríkisráðuneytið hefur beitn þeim tilmælum til Íslendinga á Taiwan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af