Enn vex spennan við Taívan – Kínverjar æfa landgöngu og bandarískir hermenn á Taívan
PressanEnn fer spennan vegna Taívan vaxandi en Kínverjar hafa verið mjög ágengir við eyjuna á undanförnum misserum og virðast sífellt færa sig upp á skaftið. Kommúnistastjórnin í Peking er staðráðin í að Taívan verði á endanum hluti af hinu kommúnistíska Kína en lýðræðissamfélagið á Taívan er ekki hrifið af þessum fyrirætlunum. Kommúnistastjórnin lítur á Taívan sem óaðskiljanlega hluta af Lesa meira
Segir Kínverja geta ráðist á Taívan af fullum þunga 2025
PressanSamband Taívan og Kína hefur ekki verið eins slæmt og það er nú í rúmlega 40 ár segir Chiu Kuo-cheng, varnarmálaráðherra Taívan, í ljósi þróunar mála síðustu misseri. Hann segir að árið 2025 verði hernaðargeta Kínverja orðin svo mikil að þeir geti ráðist á Taívan af fullum þunga. Á fjórum dögum hafa kínverskar herflugvélar rofið lofthelgi Taívan Lesa meira
Styrkja taívanska herinn vegna ágangs Kínverja
PressanNýlega fór heræfingin Han Kuang fram á Taívan. Meginmarkmiðið með henni var að æfa taívanska herinn fyrir innrás Kínverja. Stöðugur þrýstingur og ágangur Kínverja hefur orðið til þess að Taívan er nú að byggja her sinn upp af miklum krafti. Að auki búa Taívanar við óvissu um hvort og þá hversu mikla aðstoð þeir fá frá öðrum ríkjum ef Kínverjar Lesa meira
Ákvörðun um að lóga 154 köttum vekur mikla reiði
PressanÁkvörðun taívanskra yfirvalda um að lóga 154 köttum hefur vakið mikla reiði hjá þessari miklu kattavinaþjóð. Reynt hafði verið að smygla köttunum til eyjunnar og óttuðust yfirvöld að smit gætu borist frá köttunum í innlenda ketti. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að strandgæslan hafi stöðvað för kínversks fiskibát um 40 sjómílur undan strönd Kaohsiung. Eftir að Lesa meira
Japanar hafa miklar áhyggjur af stöðu Taívan
PressanJapönsk herskip tóku nýlega þátt í heræfingum í Adenflóa með bandarískum, breskum og hollenskum herskipum. Á sama tíma birti japanska varnarmálaráðuneytið skýrslu um stöðu mála varðandi Taívan og segir hana vera ógn við öryggi Japan. Þetta er í fyrsta sinn sem stöðu mála varðandi Taívan er lýst sem ógn við öryggi Japan. Nokkrum dögum áður en skýrslan Lesa meira
Kínverjar hóta stríði ef Taívan lýsir yfir sjálfstæði
PressanSpilið um framtíð Taívan er í fullum gangi og Kínverjar verða sífellt ágengari við eyjuna. Kínverskar herflugvélar rjúfa lofthelgi landsins oft og bandarísk herskip sigla nærri eyjunni til að sýna stuðning Bandaríkjanna við Taívan í verki. Bandaríkin leggja mikla áherslu á að þeim sé frjálst að sigla herskipum sínum um svæðið. Óhætt er að segja Lesa meira
Höfðu góð tök á kórónuveirufaraldrinum – Síðan fór allt úr böndunum
PressanMeð íbúafjölda upp á 23,5 milljónir virðist það ekki vera mikið að nokkur hundruð manns greinist með kórónuveiruna daglega. En samt sem áður hafa yfirvöld á Taívan ákveðið að grípa til harðra sóttvarnaaðgerða eftir að smitum fór að fjölga mikið í landinu. Fram til 9. maí greindust nokkur smit á dag en viku síðar var smitfjöldin komin Lesa meira
Telur líklegt að til stríðs komi á milli Bandaríkjanna og Kína – „Það er framtíð lýðræðisins sem er að veði, ekkert minna“
PressanAnders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri NATO, telur líklegt að Kínverjar ráðist á Taívan á næstu 5 til 10 árum og að það geti haft alvarlegar og miklar afleiðingar. Þetta kemur fram í viðtali danska blaðsins B.T. við Rasmussen. Hann lenti nýlega á svörtum lista kínverskra stjórnvalda vegna starfa sinna hjá Alliances of Democracies. Eins og Lesa meira
Taívan undirbýr sig undir stríð
PressanDeilurnar um Taívan stigmagnast daglega og hafa gert alveg síðan Joe Biden tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Á Taívan er verið að undirbúa stríð við Kína. Ætlunin er ekki að ráðst á meginlandið, heldur að verja eyjuna gegn kínverskri innrás af einu eða öðru tagi. Ekki er annað að sjá en slík atburðarás verði sífellt líklegri. Í síðasta mánuði kom Lesa meira
Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi
PressanBandaríkin eru að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi en þar láta Kínverjar mikið að sér kveða og auka jafnt og þétt viðbúnað hers síns þar. Það er James Stavridis, fyrrum flotaforingi og yfirmaður NATO, sem segir þetta. Hann bendir á aukna spennu í Taívansundi og Suður-Kínahafi. Japan, Filippseyjar og Taívan hafa mótmælt ágengni og yfirgangi Lesa meira