fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Taíland

Knattspyrnumaðurinn var handtekinn í brúðkaupsferðinni – Nú eru bjartari tímar framundan

Knattspyrnumaðurinn var handtekinn í brúðkaupsferðinni – Nú eru bjartari tímar framundan

Pressan
13.03.2019

Brúðkaupsferð Hakeem al-Araiby varð heldur betur öðruvísi en hann átti von á. Þessi 25 ára landflótta knattspyrnumaður var handtekinn þegar hann fór til Taílands í brúðkaupsferð. Hann var eftirlýstur af yfirvöldum í heimalandi sínu, Bahrain. Hann flúði þaðan til Ástralíu undan ofsóknum yfirvalda en hann hafði opinberlega gagnrýnt stjórnarfarið í landinu. Þegar kom að brúðkaupsferðinni Lesa meira

Af hverju heimsóttu háttsettir menn fylgdarstúlkuna í fangelsið? Hvað vissi hún?

Af hverju heimsóttu háttsettir menn fylgdarstúlkuna í fangelsið? Hvað vissi hún?

Pressan
11.02.2019

Nastya Rybka komst í heimsfréttirnar þegar hún skýrði frá því að rússneskur auðmaður, nátengdur Vladimír Pútín Rússlandsforseta, hefði tekið þátt í íhlutun Rússa í bandarísku forsetakosningarnar 2016 í þeim tilgangi að aðstoða Donald Trump. Rybka er fylgdarstúlka, það er að segja karlar greiða henni fyrir félagsskap og jafnvel eitthvað meira. Ekki var annað að sjá Lesa meira

Hryllingur í ferðamannaparadís – Höfuðlaus lík rak á land

Hryllingur í ferðamannaparadís – Höfuðlaus lík rak á land

Pressan
11.02.2019

Ferðamönnum á Mae Ramphueng ströndinni í Taílandi brá heldur betur í brún í síðustu viku þegar tvö höfuðlaus lík rak á land þar og á nærliggjandi strönd. Auk þess fannst kvenmannshöfuð í sjónum. Lögreglan er engu nær um af hverjum líkin eru eða hvað gerðist. Independent skýrir frá þessu. Annað líkið rak á land á Lesa meira

Brúðkaupsferðin gæti kostað knattspyrnumanninn lífið

Brúðkaupsferðin gæti kostað knattspyrnumanninn lífið

Pressan
07.02.2019

Fyrir fimm árum flúði Hakeem al-Araibi til Ástralíu frá Bahrain en þar átti hann fangelsisdóm yfir höfði sér fyrir að gagnrýna stjórnvöld og krefjast lýðræðis. Þessi 25 ára knattspyrnumaður hefur búið í Ástralíu síðan. Hann gekk í hjónaband í haust og fór síðan í brúðkaupsferð til Taílands. Áður hafði hann kannað hjá áströlskum yfirvöldum hvort Lesa meira

Var lengur í Taílandi en vegabréfsáritunin heimilaði – 11 dagar í helvíti

Var lengur í Taílandi en vegabréfsáritunin heimilaði – 11 dagar í helvíti

Pressan
04.02.2019

Það getur verið dýrkeypt að dvelja lengur í sumum löndum en vegabréfsáritunin heimilar. Því fékk 46 ára áströlsk kona, Claire Johnson, að kynnast nýlega þegar hún var 111 dögum of lengi í Taílandi. Viðbrögð yfirvalda voru hörð og hún upplifði hreint helvíti að eigin sögn. Hún hafði verið lengi á ferðalagi erlendis og ætlaði að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af