fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

tæknifrjóvgun

Gerði óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um kvensjúkdómalækninn sinn

Gerði óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um kvensjúkdómalækninn sinn

Pressan
20.09.2021

Morgan Hellquist, 35 ára, hafði í níu ár verið með sama kvensjúkdómalækninn, Morris Wortman sem er nú sjötugur. Hún gerði nýlega óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um Wortman sem hefur vakið mikla athygli. Hellquist vissi að Wortman hafði séð um að frjóvga egg úr móður hennar á níunda áratugnum með því sem fjölskyldan taldi vera sæði úr læknanema en í kjölfarið fæddist Hellquist. En nýlega komst Hellquist að því Lesa meira

Fjölskyldunni er illa brugðið eftir DNA-próf – „Ég hugsaði: „Hvað meinarðu?““

Fjölskyldunni er illa brugðið eftir DNA-próf – „Ég hugsaði: „Hvað meinarðu?““

Pressan
31.08.2021

Fyrir rúmlega tíu árum fengu þau Donna og Vanner Johnson, sem búa í Utah í Bandaríkjunum, þær ánægjulegu fréttir að þau ættu von á barni. Þau höfðu lengi reynt að eignast barn og höfðu farið í frjósemisaðgerðir. Að lokum tókst þeim að eignast barn með aðstoð sérfræðinga og tæknifrjóvgunar. En fyrir um einu ári kom ný og óvænt staða upp varðandi Lesa meira

Jómfrúarfæðing vekur athygli í Danmörku

Jómfrúarfæðing vekur athygli í Danmörku

Pressan
16.02.2021

Í nóvember átti sá fágæti atburður sér stað í Danmörku að jómfrúarfæðing átti sér stað á fæðingardeildinni í Rønne á Borgundarhólmi.  Þar eignaðist Pernille Tove Boldemann, 35 ára, stúlku. Pernille hefur aldrei stundað kynlíf með karlmanni á ævinni en eins og nærri má geta þá hafði hún notið aðstoðar sæðisbanka við að verða barnshafandi. „Fyrir mig skiptir það miklu máli að það sé Lesa meira

Ákærð fyrir að blekkja barnlaus pör – „Það ætti að rífa legið úr henni“

Ákærð fyrir að blekkja barnlaus pör – „Það ætti að rífa legið úr henni“

Pressan
18.08.2020

Á mánudaginn hófust réttarhöld í Hróarskeldu yfir 38 ára gamalli konu sem er ákærð fyrir gróf svik með því að hafa blekkt þrjú barnlaus pör og sagt þeim að hún vildi vera staðgöngumóðir fyrir þau. Konan neitar sök en vildi ekki tjá sig fyrir dómi. Samkvæmt ákærunni greiddu pörin henni háar fjárhæðir fyrir. Eitt parið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af