Þrívíddarsjónvörp gætu heyrt sögunni til
FókusKynning23.01.2017
Fyrir örfáum árum spáðu sérfræðingar því að þrívíddarsjónvörp yrðu næsta byltingin í sjónvarpsáhorfi heima í stofu. Ófáir framleiðendur stukku á vagninn og hófu framleiðslu á þessari tegund sjónvarpa, en nú virðist bólan hins vegar sprungin. LG og Sony hafa bæði staðfest að fyrirtækin muni hætta að framleiða sjónvörp á næsta ári sem styðja þrívíddartæknina. Þessi Lesa meira
Vísindamenn varpa ljósi það hver örlög Jarðarinnar verða
FókusKynning11.12.2016
Athyglisverð uppgötvun vísindamanna við Leuven-stjörnufræðistofnunina
Fyrstu séríslensku myndtáknin: Fözzari, vælubíllinn og Dabbi kóngur
FókusKynning05.09.2016
H:N Markaðssamskipti hannaði séríslensk myndtákn, eða emoji
Tíu sturlaðar staðreyndir um Pokémon Go
FókusKynning10.08.2016
Leikurinn sem er að taka yfir heiminn
Heimurinn eftir 100 ár: Neðansjávarborgir, þrívíddarprentaður matur og ferðalög út í geim
FókusKynning15.02.2016
Svona sjá vísindamenn fyrir sér heiminn eftir 100 ár