fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Tækni

Eiríkur Bergmann: Bandaríkin eins og út úr bíómynd frá 1985

Eiríkur Bergmann: Bandaríkin eins og út úr bíómynd frá 1985

Eyjan
10.09.2024

Þó að Bandaríkin séu vagga tækniframfara og snjalltæknin komi mikið til þaðan eru þau þó mjög aftarlega á merinni sem samfélag, þegar kemur að því að hagnýta alla þessa tækni. Gróskan er utan Bandaríkjanna og raunar utan vesturlanda. Asía og rómanska Ameríka eru á fullri ferð og innviðir víða í Asíu taka innviðum vesturlanda langt Lesa meira

Íslensk erfðagreining stendur öllum öðrum framar, segir Kári Stefánsson, sem segir náttúruna ótrúlega flinka í að sjá til þess að við deyjum öll

Íslensk erfðagreining stendur öllum öðrum framar, segir Kári Stefánsson, sem segir náttúruna ótrúlega flinka í að sjá til þess að við deyjum öll

Eyjan
14.08.2023

Kári Stefánsson segir að ef ekki væri fyrir tilkomu Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 27 árum væru erfðafræðivísindin 10 árum á eftir því sem nú er. Íslensk erfðagreining er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði í heiminum í dag. Kári er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Aðspurður segir Kári það ólíku saman að jafna, þeim Lesa meira

Samfélagsmiðill Trump fer brösuglega af stað – Stofnaður til höfuðs Facebook og Twitter

Samfélagsmiðill Trump fer brösuglega af stað – Stofnaður til höfuðs Facebook og Twitter

Fréttir
21.02.2022

Nýtt samfélagsmiðlaapp, Truth Social hefur litið dagsins ljós, en heilinn að baki því er Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti. Truth Social kemur í kjölfar þess að Twitter, Facebook og YouTube bönnuðu Trump á síðum sínum eftir að hann birti hrósyrði um hópinn sem réðist á þinghús Bandaríkjanna í janúar í fyrra. Trump hefur alltaf verið afar Lesa meira

Nú getur þú fengið borgað fyrir að vera „admin“: Facebook leyfir stjórnendum hópa að rukka meðlimi um mánaðargjald

Nú getur þú fengið borgað fyrir að vera „admin“: Facebook leyfir stjórnendum hópa að rukka meðlimi um mánaðargjald

Fókus
25.06.2018

Fimmtudaginn 21. júní tilkynnti Facebook um nýjung á samfélagsmiðlinum en nú er hægt að rukka fólk um aðgang inn í Facebook hópa. Fídusinn kallast ‘Subscription Groups’, og gerir þeim sem eru stjórnendur valinna Facebook hópa kleift að rukka fólk um mánaðargjald fyrir að vera með í hópnum. Að sögn Alex Deve, sem er upplýsingafulltrúi hjá Facebook, Lesa meira

TÆKNI: Svona horfir þú á íslenska landsliðið á RÚV erlendis

TÆKNI: Svona horfir þú á íslenska landsliðið á RÚV erlendis

Fókus
18.06.2018

Landsmenn hafa margir hverjir fárast yfir því á ferðum sínum að geta ekki horft á íslenskar útsendingar af leikjum íslenska landsliðsins meðan þeir eru staddir erlendis. Þetta er að einhverju leyti rétt en þó ekki öllu því netið er jú án landamæra ef út í það er farið. Dreifisamningar milli landa koma í sumum tilfellum Lesa meira

Nýju NOKIA snjallsímarnir fá rífandi góða dóma: Er önnur gullöld að renna upp hjá gömlu stígvéla – og símaframleiðendunum?

Nýju NOKIA snjallsímarnir fá rífandi góða dóma: Er önnur gullöld að renna upp hjá gömlu stígvéla – og símaframleiðendunum?

Fókus
28.05.2018

Tækninerðir halda vart vatni yfir nýja Nokia 7 plus og Nokia Sirocco símunum sem komu nýlega á markað. Af þeim sem skemmta sér við að gefa slíkum apparötum einkunnir gefa flestir næstum tíu stig, ef ekki fullt hús. Endurkoma NOKIA hófst formlega í fyrra þegar fyrirtækið kynnti til leiks nýja snjallsíma og hafa vinsældirnar farið stigvaxandi Lesa meira

TÆKNI: Snjallforrit sem kennir þér að hlusta á bílinn þinn

TÆKNI: Snjallforrit sem kennir þér að hlusta á bílinn þinn

Fókus
11.05.2018

Bilanir í bifreiðum eru jafn algengar og farartækin á götunum en það hafa ekki allir þekkingu á bifreiðum til þess að greina vandamálið áður en aðstæður gætu leitt til slyss. Þar kemur snjallforritið FIXD eins og kallað en forritið býður upp á þann möguleika að aðstoða fólk við að skilja bilanir ökutækisins með einföldum og Lesa meira

Hávær orðrómur að GTA VI verði með kvenkyns aðalpersónu

Hávær orðrómur að GTA VI verði með kvenkyns aðalpersónu

FókusKynning
08.03.2018

Sjötti leikur Grand Theft Auto verður með kvenkyns aðalpersónu og mun gerast í Vice City og í Suður-Ameríku. Þetta kemur fram í nýju myndbandi Youtube-rásarinnar The Know. Slíkir orðrómar eru algengir, sérstaklega á Youtube, en The Know hefur fram að þessu haft rétt fyrir sér varðandi innanhúsupplýsingar úr tölvuleikjaheiminum, síðast um leikinn Dark Souls III. Lesa meira

Þrívíddarsjónvörp gætu heyrt sögunni til

Þrívíddarsjónvörp gætu heyrt sögunni til

FókusKynning
23.01.2017

Fyrir örfáum árum spáðu sérfræðingar því að þrívíddarsjónvörp yrðu næsta byltingin í sjónvarpsáhorfi heima í stofu. Ófáir framleiðendur stukku á vagninn og hófu framleiðslu á þessari tegund sjónvarpa, en nú virðist bólan hins vegar sprungin. LG og Sony hafa bæði staðfest að fyrirtækin muni hætta að framleiða sjónvörp á næsta ári sem styðja þrívíddartæknina. Þessi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af