Mikil söluaukning hjá sænsku áfengisversluninni á síðasta ári
Pressan21.02.2021
Á síðasta ári jókst salan hjá sænsku áfengisversluninni, Systembolaget, um 11% í lítrum mælt. Heimsfaraldur kórónuveirunnar og ferðabönn eiga þar stóran hlut að máli. Systembolaget er í eigu ríkisins. Í ársuppgjöri fyrirtækisins fyrir 2020 kemur fram að 569 milljónir lítra af áfengi hafi selst en salan var 512 milljónir lítra 2019. Velta fyrirtækisins var 36,7 milljarðar sænskra króna Lesa meira