Of mörg núll sett á skuldabréfið en sýslumaður sagði það samt eiga að standa
FréttirÍ Lögbirtingablaðinu er í dag birt stefna til ógildingar á veðskuldabréfi sem fyrirtæki nokkurt gaf út en bréfið var tryggt með veðrétti í fasteign fyrirtækisins í Suðurnesjabæ. Ástæða stefnunnar er að upphæð veðskuldabréfsins, sem var gefið út í Bandaríkjadollurum, var vegna mistaka of há og því margfalt hærra en virði fasteignarinnar. Það átti að vera Lesa meira
Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn
FréttirJakub Polkowski sem vakti mikla athygli á síðasta ári eftir að hafa misst hús sitt í Reykjanesbæ á vægast sagt umdeildu nauðungaruppboði var 19. apríl síðastliðinn dæmur í Héraðsdómi Reykkjaness fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa ráðist á lögreglumenn við skyldustörf í október 2022. Sumarið 2023 var einbýlishús í Reykjanesbæ sem Jakub átti Lesa meira
Reykjanesbær hafnar áætlunum um húsið sem var selt undan öryrkja á umdeildan hátt
FréttirUmhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hafnaði á fundi sínum síðastliðinn föstudag umsókn um að húsi sem var áður í eigu ungs manns, sem er öryrki, en selt á umdeildu nauðungaruppboði yrði breytt í gistiheimili. Húsið stendur við Hátún 1 í Reykjanesbæ. Fjölmargar fréttir voru sagðar í fjölmiðlum af nauðungarsölunni fyrr á þessu ári og Sýslumaðurinn á Lesa meira