Opinber stofnun mátti mismuna á grundvelli aldurs
FréttirFyrir 5 dögum
Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að karlmaður hafi orðið fyrir mismunun af hálfu Sýslumannsins á Norðurlandi vestra á grundvelli aldurs hans. Nefndin segir hins vegar að í þessu tilfelli hafi málefnalegar ástæður legið að baki mismununinni og því hafi ekki verið um brot á lögum að ræða. Forsaga málsins er sú að maðurinn Lesa meira