Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Tilkynnt hefur verið að skrifstofa Sýslumannsins á Norðurlandi eystra í Langanesbyggð verði lokuð í 3 vikur á meðan eini starfsmaðurinn þar verður í fríi. Óvenjulegt verður að teljast að skrifstofa opinberrar stofnunar loki dyrum sínum svo lengi um miðjan vetur. Skrifstofan í Langanesbyggð er ein af fimm starfsstöðvum embættisins. Aðalskrifstofan er á Húsavík en aðrar Lesa meira