fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sýrland

Bretar hyggjast svipta Shamima Begum ríkisborgararétti – Kemst ekki aftur til Bretlands

Bretar hyggjast svipta Shamima Begum ríkisborgararétti – Kemst ekki aftur til Bretlands

Pressan
20.02.2019

Breska innanríkisráðuneytið hyggst svipta Shamima Begum ríkisborgararétti til að koma í veg fyrir að hún komist aftur til Bretlands. Hún er með tvöfalt ríkisfang því hún er einnig ríkisborgari í Bangladesh. Begum komst í heimsfréttirnar fyrir fjórum árum þegar hún hélt til Sýrlands, aðeins 15 ára að aldri, ásamt tveimur vinkonum sínum til að ganga Lesa meira

Gekk til liðs við Íslamska ríkið 15 ára – Nú er hún barnshafandi og vill komast heim til Bretlands

Gekk til liðs við Íslamska ríkið 15 ára – Nú er hún barnshafandi og vill komast heim til Bretlands

Pressan
14.02.2019

Eins og margir muna eflaust þá var mikil fjölmiðlaumfjöllun 2015 um þrjár breskar skólastúlkur sem fóru frá Bretlandi til Sýrlands til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Stúlkurnar voru þá 15 og 16 ára gamlar. Í flóttamannabúðum í Sýrlandi höfðu blaðamenn The Times nýlega upp á einni stúlkunni en Lesa meira

Rænt af Íslamska ríkinu 2012 – „Hann er enn á lífi“

Rænt af Íslamska ríkinu 2012 – „Hann er enn á lífi“

Pressan
07.02.2019

Breska blaðamanninum John Cantlie var rænt af hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið í Sýrlandi 2012. Hann hefur komið fram í mörgum áróðursmyndböndum á vegum samtakanna, síðast í desember 2016. Síðan hefur ekkert heyrst frá honum. Breska ríkisstjórnin telur samt sem áður að hann sé á lífi. Þetta sagði Ben Wallace, varnarmálaráðherra, á fréttamannafundi Lesa meira

Hörð gagnrýni á utanríkisstefnu Þýskalands

Hörð gagnrýni á utanríkisstefnu Þýskalands

Pressan
27.01.2019

Skömmu fyrir jól tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti að bandarískar hersveitir yrðu kallaðar heim frá hinu stríðshrjáða Sýrlandi. Heiko Maas, jafnaðarmaður og utanríkisráðherra Þýskalands, var ekki sáttur við þetta og lét óánægju sína í ljós á sama hátt og Trump, hann nöldraði á Twitter. „IS (Íslamska ríkið) hefur verið hrakið aftur á bak en hættan er Lesa meira

Þýska kona ákærð fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Þýska kona ákærð fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Pressan
15.01.2019

Nú er til meðferðar hjá þýskum dómstóli mál á hendur Jennifer W. eins og þýskir fjölmiðlar nefna hina 27 ára konu sem er ákærð í málinu. Hún er ákærð fyrir að hafa látið 5 ára stúlku deyja úr þorsta þegar hún dvaldi í Írak en hún var liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið Lesa meira

Ísraelsher sagður hafa gert loftárásir á Damaskus í Sýrlandi

Ísraelsher sagður hafa gert loftárásir á Damaskus í Sýrlandi

Pressan
27.12.2018

Aðfaranótt miðvikudags voru loftárásir gerðar á nokkur skotmörk nærri Damaskus höfuðborg Sýrlands. Meðal skotmarkanna voru vopnageymslur á vegum Írana og birgðastöðvar þeirra en þær eru undir daglegri stjórn Hizbollah-samtakanna sem Íranar styðja með ráðum og dáð. Grunur vaknaði strax um að Ísraelsher hefði staðið á bak við árásirnar og nú segir AP að háttsettur heimildarmaður Lesa meira

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

01.12.2018

Fyrir um ári voru liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS) hraktir frá einum af síðustu bæjunum sem þeir höfðu á valdi sínu í Írak. Þessu fagnaði Donald Trump Bandaríkjaforseti með tísti þar sem hann sagði að nú „væru dagar kalífadæmisins á enda“. Þá hafði IS misst 98 prósent af hinu svokallaða kalífadæmi Lesa meira

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

14.10.2018

Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira

Danskur ríkisborgari lét mynda sig með höfuð myrtra gísla IS – Vill komast heim en er fastur í Sýrlandi – Stjórnvöld vilja ekki aðstoða hann

Danskur ríkisborgari lét mynda sig með höfuð myrtra gísla IS – Vill komast heim en er fastur í Sýrlandi – Stjórnvöld vilja ekki aðstoða hann

Pressan
01.06.2018

Jacob El-Ali, 29 ára danskur ríkisborgari, situr fastur í Sýrlandi en vill gjarnan komast heim. Áhugi danskra yfirvalda á að fá hann heim er hins vegar mjög takmarkaður. El-Ali er eftirlýstur af dönskum stjórnvöldum fyrir aðild að hryðjuverkum en hann var liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS). Hann komst í sviðsljósið eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af