fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Sýrland

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Fréttir
15.06.2023

Bandaríski herinn sendi fyrr í vikunni sveit F-22 herþota til Mið-Austurlanda vegna áhyggja af glæfralegri og ófagmannlegri hegðun rússneskra herflugmanna á svæðinu. Samkvæmt frétt CNN sagði Michael Kurilla, einn æðsti hershöfðingi Bandaríkjahers, í tilkynningu að glæfraleg og ófagmannleg hegðun rússnesku flugmannanna sé eitthvað sem ekki sé að búast við frá opinberum flugher. Segir hann Rússana Lesa meira

Íslamska ríkinu var kennt um – Nú er óvæntur sannleikurinn um höfuðpaurinn kominn í ljós

Íslamska ríkinu var kennt um – Nú er óvæntur sannleikurinn um höfuðpaurinn kominn í ljós

Pressan
10.12.2021

Fram að þessu hefur hald verið lagt á milljónir hættulegra taflna í Evrópu. Þær eru oft faldar í mjólkurfernum eða sápukössum eða í stórum sendingum af vínberjum, eplum og appelsínum. Á síðasta ári fann ítalska tollgæslan 84 milljónir taflna á hafnarsvæðinu í Salerno en þær höfðu verið faldar í stórum pappírsrúllum. Lögreglan var ekki í neinum vafa Lesa meira

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Pressan
07.09.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty International þá eru þeir Sýrlendingar sem eru sendir heim frá ríkjum þar sem þeir hafa leitað skjóls eða snúa aftur af sjálfsdáðum ekki öruggir eftir heimkomuna. Konur, börn og karlar eiga á hættu að vera handtekin, pyntuð og nauðgað af öryggissveitum stjórnarinnar. Í skýrslunni, sem heitir „You‘re going to your death“, kemur Lesa meira

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Pressan
19.05.2021

Í gærkvöldi tilkynnti danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna, að hún ætli að flytja 19 börn, sem tengjast Danmörku, heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi og einnig 3 konur, sem eru mæður 14 barna. Konurnar verða síðan sóttar til saka í Danmörku fyrir þátttöku sína í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi aðild að hryðjuverkasamtökum. Hægriflokkarnir eru vægast sagt Lesa meira

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Pressan
09.04.2021

Herir Bandamanna í Sýrlandi og Írak luku nýlega við 10 daga hernaðaraðgerð þar sem ráðist var gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið. Ráðist var úr lofti á um 100 felustaði hryðjuverkamanna í Írak. Talið er að tugir hafi látist. Hersveitir Bandamanna berjast enn við um 10.000 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna en tæp sjö ár Lesa meira

400.000 hafa látist í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi

400.000 hafa látist í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi

Pressan
16.03.2021

Í gær, mánudag, voru tíu ár síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi braust út en það gerðist í tengslum við hið svokallaða Arabíska vor. Mótmælendur flykktust þá út á götur í Deraa, í suðurhluta landsins, og mótmæltu stjórn Bashar al-Assad. Stjórnarherinn svaraði þessu með skothríð og handtökum. Þar með var borgarastyrjöldin hafin. Á þessum tíu árum hafa að minnsta kosti Lesa meira

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Pressan
10.03.2021

Hæstiréttur Bretlands kvað í síðustu viku upp tímamótadóm. Um var að ræða mál Shamima Begum sem krafðist þess að fá að koma til Bretlands til að vera viðstödd réttarhöld þar sem hún krefst þess að fá breskan ríkisborgararétt sinn aftur. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að þjóðaröryggi vægi þyngra en réttur Begum til réttlátrar málsmeðferðar fyrir breskum dómstól og hafnaði Lesa meira

Sænsk kona sakfelld fyrir að hafa farið með son sinn til Sýrlands – Þriggja ára fangelsi

Sænsk kona sakfelld fyrir að hafa farið með son sinn til Sýrlands – Þriggja ára fangelsi

Pressan
09.03.2021

Sænsk kona var í gær dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa farið með tveggja ára son sinn til Sýrlands 2014 gegn vilja föður drengsins. Konan ætlaði að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að konan hafi sagt manninum að hún ætlaði Lesa meira

Sýrlendingur sakfelldur af þýskum dómstól fyrir stríðsglæpi í Sýrlandi

Sýrlendingur sakfelldur af þýskum dómstól fyrir stríðsglæpi í Sýrlandi

Pressan
25.02.2021

Eyad al-Garib, 44 ára Sýrlendingur, var í gær fundinn sekur um þátttöku í glæpum gegn mannkyninu í Damaskus í Sýrlandi 2011. Það var dómstóll í Koblenz sem dæmdi hann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir þetta. Í dómsorði kemur fram að dóminn fái hann fyrir að aðstoða við glæpi gegn mannkyninu með því að handtaka mótmælendur og flytja í Lesa meira

Segja að Rússar komi í veg fyrir frið í Sýrlandi

Segja að Rússar komi í veg fyrir frið í Sýrlandi

Pressan
11.02.2021

Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tókst ekki að ná saman um yfirlýsingu um málefni hins stríðshrjáða Sýrlands á þriðjudaginn. Sérstakir sendimenn SÞ hafa reynt að koma friðarferli af stað en Rússar, sem eru nánustu bandamenn sýrlenskra stjórnvalda, komu ítrekað í veg fyrir að rætt væri um málið á fundi ráðsins á þriðjudaginn. Þetta segja ónafngreindir heimildarmenn. Rússar hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af