Hneyksli í Svíþjóð – 4.000 manns ranglega greindir með COVID-19
Pressan26.08.2020
Um 4.000 Svíar hafa ranglega verið greindir með COVID-19. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænskra heilbrigðisyfirvalda í gær. Fram kom að fólkið búi í níu heilsugæsluumdæmum og að þetta muni hafa áhrif á tölfræðina varðandi faraldurinn. Mistökin áttu sér stað á tveimur rannsóknarstofum þar sem meðal annars eru rannsökuð sýni sem fólk tekur sjálft með þar Lesa meira