fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

sýnatökupinnar

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum

Pressan
06.05.2021

Þegar flugfarþegar koma á flugvöllinn í Medan í Indónesíu fá þeir afhentan kassa með nauðsynlegum búnaði til að taka kórónuveirusýni úr nefi eða hálsi. Allir farþegar verða að gera þetta og bíða eftir niðurstöðum sýnatökunnar en um svokölluð hraðpróf er að ræða sem sýna niðurstöðuna eftir 15 mínútur. Lögreglan telur að um 9.000 farþegar hafi fengið notaða sýnatökupinna á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af