Milljón COVID-19 sýni hafa verið tekin hér á landi – Kostnaðurinn 4-7 milljarðar
FréttirÍ gær var milljónasta COVID-19 sýnið tekið hér á landi á vegum heilbrigðisyfirvalda. Eitt sýni kostar á bilinu fjögur til sjö þúsund krónur og því er heildarkostnaðurinn vegna sýnanna á bilinu 4-7 milljarðar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í upphafi vikunnar var búið að taka 997.000 sýni en á síðustu dögum hafa Lesa meira
Búast við hinu versta varðandi fjölda kórónuveirusmita
FréttirÍ gær höfðu um þrjú þúsund manns skráð sig í skimun fyrir COVID-19 þegar Fréttablaðið ræddi við Óskar Reykdalsson, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hann sagði að 1.700 hefðu skráð sig í einkennasýnatöku og hinir í sóttkví. „Það er kannski örlítið meira en hefur venjulega verið, en samt minna en var núna í síðustu viku á þessum tíma Lesa meira
Kórónuveirusýnataka kostar Dani 1,2 milljarða á dag
PressanSýnataka, sýnataka og sýnataka. Þetta er það sem dönsk stjórnvöld leggja mikla áherslu á í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn og er ekkert til sparað til að fólk eigi auðveldan aðgang að sýnatökum. Þær kosta ekkert og er fólk hvatt til að fara í sýnatöku ef það hefur grun um að það sé smitað en einnig þótt Lesa meira
Fór í 24 kórónuveirusýnatökur á 14 dögum
PressanVið eigum allt öðruvísi ofálag á heilbrigðiskerfinu á hættu en það sem við erum að reyna að forðast ef við höldum áfram svona miklum sýnatökum. Þetta sagði Jonathas Schloss, forstjóri samtaka danskra lækna, í samtali við TV2 Fyn. Ummælin lét hann falla eftir að fram kom að einn íbúi í Region Syddanmark hafi farið í sýnatöku vegna kórónuveiru 24 sinnum á 14 Lesa meira
Fljótlega verður hægt að fá svar úr kórónuveirusýnatöku á 10 mínútum
PressanVíða um heim vinna vísindamenn hörðum höndum við að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. En aðrir vinna að öðrum mikilvægum verkefnum tengdum heimsfaraldrinum. Þar á meðal eru vísindamenn við Syddansk háskólann sem í samvinnu við líftæknifyrirtækið Bioporto reiknar með að geta innan fárra mánaða kynnt til sögunnar kórónuveirupróf sem er hægt að nota heima og kemur með niðurstöðu Lesa meira